Fyrsti þáttur Hard Knocks er á Stöð 2 Sport í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:15 Jon Gruden er þjálfari Oakland Raiders en hann gerði tíu ára samning í fyrra og fékk fyrir 100 milljónir Bandaríkjadala eða 12,4 milljarða íslenskra króna. Getty/Robert Reiners Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Eftir að ljóst varð að NFL Hard Knocks fylgdi eftir Oakland Raiders liðinu að þessu sinni þá vissi NFL áhugafólk að eitthvað gott væri í vændum. Hard Knocks eru flottir þættir um undirbúning Oakland Raiders fyrir veturinn í NFL deildinni en myndavélarnar fá að vera inn á öllum æfingum, liðsfundum og einkafundum liðsins í æfingabúðunum. Fyrsti þáttur Hard Knocks 2019 verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 19.00 eða strax á eftir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu. Það sem hefur gert Hard Knocks þáttinn í ár enn meira spennandi er öll sápuóperan í kringum stjörnuútherjann Antonio Brown sem kom í skiptum frá Pittsburgh Steelers. Oakland Raiders er líka að reyna að stimpla sig inn í umræðuna áður en liðið flytur til Las Vegas. Antonio Brown mætti á fyrstu æfinguna í loftbelg en frysti síðan iljarnar á sér í kæliklefanum og hefur ekkert gerað æft. Það má búast við að öll dramatíkin í kringum Antonio Brown fái gott pláss í þáttunum en eins verða örugglega margar skemmtilegar sögur af leikmönnum að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Þættirnir eru alls fimm talsins og verða sýndir vikulega á Stöð 2 Sport þar til að tímabilið hefst. Í fyrra var Cleveland Browns í Hard Knocks og heppnuðust þeir þættir mjög vel. NFL Tengdar fréttir Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30 Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30 Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Sjá meira
Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Eftir að ljóst varð að NFL Hard Knocks fylgdi eftir Oakland Raiders liðinu að þessu sinni þá vissi NFL áhugafólk að eitthvað gott væri í vændum. Hard Knocks eru flottir þættir um undirbúning Oakland Raiders fyrir veturinn í NFL deildinni en myndavélarnar fá að vera inn á öllum æfingum, liðsfundum og einkafundum liðsins í æfingabúðunum. Fyrsti þáttur Hard Knocks 2019 verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 19.00 eða strax á eftir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu. Það sem hefur gert Hard Knocks þáttinn í ár enn meira spennandi er öll sápuóperan í kringum stjörnuútherjann Antonio Brown sem kom í skiptum frá Pittsburgh Steelers. Oakland Raiders er líka að reyna að stimpla sig inn í umræðuna áður en liðið flytur til Las Vegas. Antonio Brown mætti á fyrstu æfinguna í loftbelg en frysti síðan iljarnar á sér í kæliklefanum og hefur ekkert gerað æft. Það má búast við að öll dramatíkin í kringum Antonio Brown fái gott pláss í þáttunum en eins verða örugglega margar skemmtilegar sögur af leikmönnum að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Þættirnir eru alls fimm talsins og verða sýndir vikulega á Stöð 2 Sport þar til að tímabilið hefst. Í fyrra var Cleveland Browns í Hard Knocks og heppnuðust þeir þættir mjög vel.
NFL Tengdar fréttir Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30 Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30 Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Sjá meira
Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30
Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30
Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30