Fengu þjálfarann til að lýsa leiknum sem hann var að þjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 14:00 Sean McVay. Getty/ Alika Jenner Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Að þessu sinni voru það innanbúðarmenn hjá deildinni á NFL Network sem plötuðu einn fremsta þjálfara deildarinnar til að tala við lýsendur þeirra í miðjum leik. Leikurinn var á milli Los Angeles Rams og Dallas Cowboys og þjálfarinn var Sean McVay. Það eru nánast engar líkur að sjónvarpsstöð fengi þjálfara til að gera þetta í alvöru leik en McVay var klár í þessum leik á undirbúningstímabilinu. Sean McVay fékk heyrnartólin á sig í miðri sókn Dallas Cowboys og lýsti í raun því sem var að gerast inn á vellinum. Hann ræddi um leið við lýsendur NFL Network eins og sjá má hér fyrir neðan.Coach Cam: McVay breaks down the defense! pic.twitter.com/cEQdlt7kVF — Los Angeles Rams (@RamsNFL) August 18, 2019Sean McVay átti frábært tímabil í fyrra þar sem hann sýndi hversu megnugur hann er sem þjálfari í NFL-deildinni. McVay kom þá liði Los Angeles Rams alla leið í leikinn um Super Bowl. Á tveimur tímabilum með lið Los Angeles Rams hefur hann gert liðið að einu besta liði deildarinnar en þegar Sean McVay tók við þá var hann aðeins 30 ára og 11 mánaða. Hann er yngsti þjálfarinn í NFL-deildinni í nútímanum. Dallas Cowboys vann leikinn á endanum 14-10 en ekki er vitað hvort þessi „truflun“ NFL Network verði kennt um. Úrslitin skipta Sean McVay og lærisveina hans litlu máli en þetta var annar undirbúningsleikur Rams liðsins og hafa þeir báðir tapast. NFL Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sjá meira
Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Að þessu sinni voru það innanbúðarmenn hjá deildinni á NFL Network sem plötuðu einn fremsta þjálfara deildarinnar til að tala við lýsendur þeirra í miðjum leik. Leikurinn var á milli Los Angeles Rams og Dallas Cowboys og þjálfarinn var Sean McVay. Það eru nánast engar líkur að sjónvarpsstöð fengi þjálfara til að gera þetta í alvöru leik en McVay var klár í þessum leik á undirbúningstímabilinu. Sean McVay fékk heyrnartólin á sig í miðri sókn Dallas Cowboys og lýsti í raun því sem var að gerast inn á vellinum. Hann ræddi um leið við lýsendur NFL Network eins og sjá má hér fyrir neðan.Coach Cam: McVay breaks down the defense! pic.twitter.com/cEQdlt7kVF — Los Angeles Rams (@RamsNFL) August 18, 2019Sean McVay átti frábært tímabil í fyrra þar sem hann sýndi hversu megnugur hann er sem þjálfari í NFL-deildinni. McVay kom þá liði Los Angeles Rams alla leið í leikinn um Super Bowl. Á tveimur tímabilum með lið Los Angeles Rams hefur hann gert liðið að einu besta liði deildarinnar en þegar Sean McVay tók við þá var hann aðeins 30 ára og 11 mánaða. Hann er yngsti þjálfarinn í NFL-deildinni í nútímanum. Dallas Cowboys vann leikinn á endanum 14-10 en ekki er vitað hvort þessi „truflun“ NFL Network verði kennt um. Úrslitin skipta Sean McVay og lærisveina hans litlu máli en þetta var annar undirbúningsleikur Rams liðsins og hafa þeir báðir tapast.
NFL Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sjá meira