Skýrari verðframsetning á Airbnb Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 16:18 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert nýtt samkomulag við Airbnb. Vísir/vilhelm Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. Í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar kemur fram að gert verði samkomulag við Airbnb um að farið verði að kröfum stjórnarinnar og neytendayfirvalda í Evrópu um að bæta upplýsingar um verð á vefsíðunni Airbnb.com. Helstu breytingar sem verða á vefsíðunni eru meðal annars þær að neytendur sjái heildarverð á leitarniðurstöðu og enginn óvænt viðbótargjöld geti bæst við á síðari stigum kaupferilsins. Airbnb er skylt að gera grein fyrir því hvort gisting sé sett á markað af einstaklingi eða aðila sem leigir húsnæði að atvinnu . Þá á vefsíðan að hafa hlekk þar sem vísað er til ef upp koma deilumál milli leigjenda og leigusala ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um úrlausn deilumála. Airbnb hefur nú þegar breytt skilmálum sínum um að neytendur geti sótt mál á hendur vefsíðunnar fyrir dómstólum í heimalandi sínu og neytendur hafa rétt á að lögsækja leigusala vegna hvers konar tjóns. Þá munu leigusalar skuldbinda sig að breyta ekki einhliða skilmálum sínum án þess að neytendum sé gert grein fyrir því fyrir fram og án þess að gefa þeim möguleika á að rifta leigusamningi. Fréttatilkynningu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins má lesa hér.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira