Danir úr leik á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2019 22:30 Jacob Bruun Larsen, leikmaður Borussia Dortmund, kom Dönum á bragðið gegn Serbum. vísir/getty Þrátt fyrir sigur á Serbum, 2-0, í kvöld eiga Danir ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á EM U-21 árs landsliða karla í fótbolta. Jacob Bruun Larsen og Jacob Rasmussen skoruðu mörk danska liðsins gegn því serbneska sem tapaði öllum þremur leikjum sínum á EM. Danmörk endaði í 2. sæti B-riðils með sex stig, einu stigi á eftir Þýskalandi sem gerði 1-1 jafntefli við Austurríki í kvöld. Luca Waldschmidt kom Þjóðverjum, sem eiga titil að verja, yfir en Kevin Danso, samherji Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg, jafnaði fyrir Austurríki með marki úr vítaspyrnu. Sigurvegarar riðlanna þriggja á EM fara í undanúrslit auk liðsins sem er með bestan árangur í 2. sæti riðlanna. Sem stendur er Ítalía með bestan árangur liðanna í 2. sæti. Ítalir þurfa hins vegar að bíða úrslitanna úr leik Frakka og Rúmena á morgun til að vita hvort þeir komist í undanúrslit. Ef Rúmenía vinnur á morgun situr Frakkland eftir með sárt ennið og Ítalía fer áfram. Ef Frakkar vinna eða gera jafntefli fara þeir áfram og Ítalir falla úr leik. Jafntefli hentar því Frakklandi og Rúmeníu báðum ágætlega. Rúmenar vinna þá riðilinn og Frakkar fylgja þeim í undanúrslit. Fótbolti Tengdar fréttir Spánverjar komnir áfram og með Ólympíusæti en Ítalir þurfa að bíða Keppni í A-riðli Evrópumóts U-21 árs landsliða karla lauk í kvöld. 22. júní 2019 21:21 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Þrátt fyrir sigur á Serbum, 2-0, í kvöld eiga Danir ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á EM U-21 árs landsliða karla í fótbolta. Jacob Bruun Larsen og Jacob Rasmussen skoruðu mörk danska liðsins gegn því serbneska sem tapaði öllum þremur leikjum sínum á EM. Danmörk endaði í 2. sæti B-riðils með sex stig, einu stigi á eftir Þýskalandi sem gerði 1-1 jafntefli við Austurríki í kvöld. Luca Waldschmidt kom Þjóðverjum, sem eiga titil að verja, yfir en Kevin Danso, samherji Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg, jafnaði fyrir Austurríki með marki úr vítaspyrnu. Sigurvegarar riðlanna þriggja á EM fara í undanúrslit auk liðsins sem er með bestan árangur í 2. sæti riðlanna. Sem stendur er Ítalía með bestan árangur liðanna í 2. sæti. Ítalir þurfa hins vegar að bíða úrslitanna úr leik Frakka og Rúmena á morgun til að vita hvort þeir komist í undanúrslit. Ef Rúmenía vinnur á morgun situr Frakkland eftir með sárt ennið og Ítalía fer áfram. Ef Frakkar vinna eða gera jafntefli fara þeir áfram og Ítalir falla úr leik. Jafntefli hentar því Frakklandi og Rúmeníu báðum ágætlega. Rúmenar vinna þá riðilinn og Frakkar fylgja þeim í undanúrslit.
Fótbolti Tengdar fréttir Spánverjar komnir áfram og með Ólympíusæti en Ítalir þurfa að bíða Keppni í A-riðli Evrópumóts U-21 árs landsliða karla lauk í kvöld. 22. júní 2019 21:21 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Spánverjar komnir áfram og með Ólympíusæti en Ítalir þurfa að bíða Keppni í A-riðli Evrópumóts U-21 árs landsliða karla lauk í kvöld. 22. júní 2019 21:21