Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady með Vivian Lake í fagnginu upp á verðlaunapallinum. Vísir/Getty Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08