Innlent

Flóð­bylgju­við­vörun eftir öflugan skjálfta í Indónesíu

Atli Ísleifsson skrifar
Skjálftinn varð um 280 kílómetrum suður af Gorontalo-héraði á norðurhluta Sulawesi.
Skjálftinn varð um 280 kílómetrum suður af Gorontalo-héraði á norðurhluta Sulawesi. USGS

Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir skjálfta 6,8 að stærð nærri indónesísku eyjunni Sulawesi. Því hefur verið beint til fjölda íbúa að yfirgefa heimili sín.

Skjálftinn varð um 280 kílómetrum suður af Gorontalo-héraði á norðurhluta Sulawesi og á um 43 kílómetra dýpi.

Enn hafa engar fréttir borist af manntjóni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.