Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. júní 2019 15:01 Þetta verður skemmtilegur bardagi. Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Andstæðingur hans í þeim bardaga verður Brasilíumaðurinn reyndi, Thiago Alves. Alves er orðinn 35 ára gamall og hefur barist 26 sinnum hjá UFC. Bardaginn gegn Gunnari verður hans þriðji á þessu ári. Hann barðist síðast gegn Laureano Staropoli í maí og tapaði. Það hefur gengið illa hjá Alves síðustu árin en hann hefur tapað fimm af síðustu sjö bardögum sínum. Þar af hefur hann tapað þremur af síðustu fjórum.First fight for #UFCCopenhagen! @GunniNelson vs @ThiagoAlvesATT is official. Get your seats https://t.co/MeGiwpSBZcpic.twitter.com/COo6ZLmieP — UFC Europe (@UFCEurope) June 26, 2019 Hann hefur barist við marga frábæra kappa. Þar á meðal um veltivigtartitilinn við Georges St-Pierre en þeir börðust árið 2009. GSP vann þá á stigum. Alves hefur líka barist gegn mönnum eins og Rick Story, Carlos Condit og Jim Miller. Hann hefur því upplifað ansi margt á sínum ferli. Gunni barðist síðast gegn Leon Edwards í London í mars og varð að sætta sig við tap. Hann þarf því að komast aftur á sigurbraut í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem UFC mætir með bardagakvöld til Kaupmannahafnar og þetta er fyrsti staðfesti bardaginn á kvöldinu. Íslendingar munu örugglega fjölmenna til þess að styðja okkar mann. MMA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Andstæðingur hans í þeim bardaga verður Brasilíumaðurinn reyndi, Thiago Alves. Alves er orðinn 35 ára gamall og hefur barist 26 sinnum hjá UFC. Bardaginn gegn Gunnari verður hans þriðji á þessu ári. Hann barðist síðast gegn Laureano Staropoli í maí og tapaði. Það hefur gengið illa hjá Alves síðustu árin en hann hefur tapað fimm af síðustu sjö bardögum sínum. Þar af hefur hann tapað þremur af síðustu fjórum.First fight for #UFCCopenhagen! @GunniNelson vs @ThiagoAlvesATT is official. Get your seats https://t.co/MeGiwpSBZcpic.twitter.com/COo6ZLmieP — UFC Europe (@UFCEurope) June 26, 2019 Hann hefur barist við marga frábæra kappa. Þar á meðal um veltivigtartitilinn við Georges St-Pierre en þeir börðust árið 2009. GSP vann þá á stigum. Alves hefur líka barist gegn mönnum eins og Rick Story, Carlos Condit og Jim Miller. Hann hefur því upplifað ansi margt á sínum ferli. Gunni barðist síðast gegn Leon Edwards í London í mars og varð að sætta sig við tap. Hann þarf því að komast aftur á sigurbraut í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem UFC mætir með bardagakvöld til Kaupmannahafnar og þetta er fyrsti staðfesti bardaginn á kvöldinu. Íslendingar munu örugglega fjölmenna til þess að styðja okkar mann.
MMA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira