Tónlist

Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Páll Óskar og meðlimir Stuðlabandsins fóru á kostum í Mosó í sumar.
Páll Óskar og meðlimir Stuðlabandsins fóru á kostum í Mosó í sumar.
Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar.Síðasta lag kvöldsins tók bandið með Páli Óskari og var um að ræða eitt af hans þekktustu lögum, Ég er eins og ég er.Stuðlabandið frumsýndi um helgina upptöku af flutningnum á Facebook-síðu bandsins og var stemningin greinilega rosalega í Mosó.Þetta var lokalag kvöldsins og má sjá upptökuna hér að neðan.Hljóð- & myndvinnsla: Fannar Freyr Magnússon

Upptökustjórn: Marinó Geir Lilliendahl

Myndataka: Eiríkur Þór Hafdal

Klippa: Páll Óskar og Stuðlabandið - Ég er eins og ég er

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.