Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2019 17:15 Hægt verður að sjá 1294 mismunandi útgáfur. Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. Söguheimurinn er norræna goðafræðin, full af hrikalegum hetjum og stórhættulegum skrímslum. Engar tvær sýningar verða eins, því áhorfendur ráða því hvað gerist og kjósa reglulega um framvinduna með fjarstýringum. Aldrei áður hér á landi hefur leikrit verið sett upp þar sem áhorfendur ráða jafn miklu um framvindu sögunnar eins og í þessu verki. Það sem áhorfendur þurfa að ákveða spannar allt frá því hver er aðalsögupersóna leikritsins og til þess hverju viðkomandi klæðist. Bækurnar hafa fengið góðar viðtökur á meðal yngri lesenda og nú geta áhorfendur ráðir förinni í leikhúsinu. Forsala á verkið lýkur á mánudaginn.Ævar hefur gefið út fjölmargar bækur.Alls verður um 1294 útgáfur að ræða, og því ljóst að engar tvær sýningar verða eins. Bækur Ævars Þórs Benediktssonar, þar sem lesandinn ræður því hvað gerist næst, hafa notið vinsælda meðal yngri lesenda.Leikarar í sýningunni eru: Baldur Trausti Hreinsson, Hilmir Jensson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Snorri Engilbertsson og Sólveig Arnarsdóttir.Höfundur: Ævar Þór BenediktssonLeikstjórn: Stefán Hallur Stefánsson Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. Söguheimurinn er norræna goðafræðin, full af hrikalegum hetjum og stórhættulegum skrímslum. Engar tvær sýningar verða eins, því áhorfendur ráða því hvað gerist og kjósa reglulega um framvinduna með fjarstýringum. Aldrei áður hér á landi hefur leikrit verið sett upp þar sem áhorfendur ráða jafn miklu um framvindu sögunnar eins og í þessu verki. Það sem áhorfendur þurfa að ákveða spannar allt frá því hver er aðalsögupersóna leikritsins og til þess hverju viðkomandi klæðist. Bækurnar hafa fengið góðar viðtökur á meðal yngri lesenda og nú geta áhorfendur ráðir förinni í leikhúsinu. Forsala á verkið lýkur á mánudaginn.Ævar hefur gefið út fjölmargar bækur.Alls verður um 1294 útgáfur að ræða, og því ljóst að engar tvær sýningar verða eins. Bækur Ævars Þórs Benediktssonar, þar sem lesandinn ræður því hvað gerist næst, hafa notið vinsælda meðal yngri lesenda.Leikarar í sýningunni eru: Baldur Trausti Hreinsson, Hilmir Jensson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Snorri Engilbertsson og Sólveig Arnarsdóttir.Höfundur: Ævar Þór BenediktssonLeikstjórn: Stefán Hallur Stefánsson
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira