Erlent

Erlendur fréttaannáll 2019

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar

Árið sem er að líða var nokkuð viðburðaríkt á erlendum vettvangi. Í erlendum fréttaannál fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis var litið yfir það helstu fréttir ársins.

Eins og við má búast var Donald Trump Bandaríkjaforseti nokkuð áberandi á árinu. Um hann voru skrifaðar nærri fimmtán sinnum fleiri fréttir á Vísi en um Guðna Th. Jóhannesson forseta.

Útganga Bretlands var einnig á margra vörum, sem og hin mikla mótmælaalda sem reið yfir heiminn. Baráttan gegn loftslagsbreytingum hélt áfram í skugga mannskæðra loftslagshamfara.

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá erlendan fréttaannál ársins 2019.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.