22 ára þýskur pílari fær að mæta átrúnaðargoðinu sínu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 16:00 Raymond van Barneveld og Michael van Gerwen. Getty/Bryn Lennon Það eru ekki allir sem fá tækifæri að mæta átrúnaðargoði sínu á stóra sviðinu en ungur Þjóðverji fær að lifa þann draum sinn í Berlín í kvöld. Sjöunda umferðin í úrvalsdeildinni í pílu fer fram í Berlín í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Páll Sævar Guðjónsson mætir og lýsir spennandi kvöldi. Útsendingin hefst klukkan 19.00. Heimamenn munu örugglega fylgjast sérstaklega með hinum 22 ára gamla Max Hopp sem verður sjöundi áskorandinn sem fær að reyna sig á móti þeim bestu. Úrvalsdeildin í pílu er deildarkeppni milli níu bestu pílukastara heims en í hverri viku kemur inn áskorandi sem fær að spila við einn af þessum níu toppmönnum. Úrvalsdeildin er deildarkeppni þar sem píluspilarar fá tvö stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli."When I started out, the first set of darts I bought were Raymond’s so it will be a dream come true to play him in front of a home crowd." Max Hopp is relishing the prospect of facing his 'childhood idol' Raymond van Barneveld in Berlin on Thursday.https://t.co/LtqT6hs404pic.twitter.com/wiEIdsOyNe — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Áskorandi kvöldsins er eins og áður sagði Þjóðverjinn Max Hopp. Max Hopp er besti þýski pílarinn í dag og komst í undanúrslit á Evrópumótinu á síðasta ári. Hann er því efni í framtíðarstjörnu. „Ég er svo spenntur að fá að keppa fyrir framan mitt fólk, á heimavelli og á móti hinum goðsagnakennda Raymond van Barneveld,“ sagði Max Hopp. „Raymond hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt. Fyrstu pílurnar sem ég keypti voru hans pílur og það er því draumur að rætast fyrir mig að fá keppa við hann á mínum heimavelli,“ sagði Hopp.Max Hopp.Getty/Charlie CrowhurstMichael van Gerwen náði aftur toppsætinu með sigri á Gerwyn Price í Nottingham í síðustu viku og hann mætir Daryl Gurney í kvöld. Gerwyn Price tapaði þar sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í ár en fær tækifæri til að bæta fyrir það á móti Rob Cross. Það verður hins vegar ekki auðvelt verkefni fyrir Gerwyn Price því Rob Cross er við hliðina á Van Gerwen og fór líka í undanúrslitin í fyrra. James Wade er í þriðja sæti og mætir Peter Wright sem er í fjórða sætinu. Í síðasta leik kvöldsins mætast síðan Michael Smith og Mensur Suljovic en þeir þurfa báðir sigur í baráttunni á botninum.PUNDITS PREDICT! Our six pundits have submitted their predictions for Night Seven of the @Unibet Premier League.@DanDartsDawson is the leader of the pack after Night Six, and he thinks we might see a few draws in Berlin.https://t.co/56MlxlN9hUpic.twitter.com/HKNVoERifb — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Viðureignir kvöldsins eru:(Keppnin fer fram í Mercedes-Benz Arena í Berlín) Gerwyn Price á móti Rob Cross James Wade á móti Peter Wright Michael van Gerwen á móti Daryl Gurney Michael Smith á móti Mensur Suljovic Max Hopp á móti Raymond van BarneveldStaðan eftir sex umferðir er: 1. Michael Van Gerwen 9 stig 2. Rob Cross 9 stig 3. James Wade 7 stig 4. Peter Wright 7 stig 5. Gerwyn Price 7 stig 6. Mensur Suljovic 6 stig 7. Michael Smith 5 stig 8. Daryl Gurney 5 stig 9. Raymond van Barneveld 2 stig Efstu fjórir spilararnir eftir sextán umferðir tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í O2 höllinni í London 23. maí næstkomandi. 28. mars mun hins vegar fækka um einn í keppninni en þá dettur sá út sem er í síðasta sæti. Aðrar íþróttir Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda KR - ÍR | Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Grindavík - Ármann | Toppliðið mætir nýliðum ÍA - Stjarnan | Meistararnir á Skaganum KA - Afturelding | Alvöru slagur á Akureyri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Nú hefst aðventan: HM í pílu af stað í kvöld Fór úr vondum degi í enn verri dag Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Sjá meira
Það eru ekki allir sem fá tækifæri að mæta átrúnaðargoði sínu á stóra sviðinu en ungur Þjóðverji fær að lifa þann draum sinn í Berlín í kvöld. Sjöunda umferðin í úrvalsdeildinni í pílu fer fram í Berlín í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Páll Sævar Guðjónsson mætir og lýsir spennandi kvöldi. Útsendingin hefst klukkan 19.00. Heimamenn munu örugglega fylgjast sérstaklega með hinum 22 ára gamla Max Hopp sem verður sjöundi áskorandinn sem fær að reyna sig á móti þeim bestu. Úrvalsdeildin í pílu er deildarkeppni milli níu bestu pílukastara heims en í hverri viku kemur inn áskorandi sem fær að spila við einn af þessum níu toppmönnum. Úrvalsdeildin er deildarkeppni þar sem píluspilarar fá tvö stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli."When I started out, the first set of darts I bought were Raymond’s so it will be a dream come true to play him in front of a home crowd." Max Hopp is relishing the prospect of facing his 'childhood idol' Raymond van Barneveld in Berlin on Thursday.https://t.co/LtqT6hs404pic.twitter.com/wiEIdsOyNe — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Áskorandi kvöldsins er eins og áður sagði Þjóðverjinn Max Hopp. Max Hopp er besti þýski pílarinn í dag og komst í undanúrslit á Evrópumótinu á síðasta ári. Hann er því efni í framtíðarstjörnu. „Ég er svo spenntur að fá að keppa fyrir framan mitt fólk, á heimavelli og á móti hinum goðsagnakennda Raymond van Barneveld,“ sagði Max Hopp. „Raymond hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt. Fyrstu pílurnar sem ég keypti voru hans pílur og það er því draumur að rætast fyrir mig að fá keppa við hann á mínum heimavelli,“ sagði Hopp.Max Hopp.Getty/Charlie CrowhurstMichael van Gerwen náði aftur toppsætinu með sigri á Gerwyn Price í Nottingham í síðustu viku og hann mætir Daryl Gurney í kvöld. Gerwyn Price tapaði þar sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í ár en fær tækifæri til að bæta fyrir það á móti Rob Cross. Það verður hins vegar ekki auðvelt verkefni fyrir Gerwyn Price því Rob Cross er við hliðina á Van Gerwen og fór líka í undanúrslitin í fyrra. James Wade er í þriðja sæti og mætir Peter Wright sem er í fjórða sætinu. Í síðasta leik kvöldsins mætast síðan Michael Smith og Mensur Suljovic en þeir þurfa báðir sigur í baráttunni á botninum.PUNDITS PREDICT! Our six pundits have submitted their predictions for Night Seven of the @Unibet Premier League.@DanDartsDawson is the leader of the pack after Night Six, and he thinks we might see a few draws in Berlin.https://t.co/56MlxlN9hUpic.twitter.com/HKNVoERifb — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Viðureignir kvöldsins eru:(Keppnin fer fram í Mercedes-Benz Arena í Berlín) Gerwyn Price á móti Rob Cross James Wade á móti Peter Wright Michael van Gerwen á móti Daryl Gurney Michael Smith á móti Mensur Suljovic Max Hopp á móti Raymond van BarneveldStaðan eftir sex umferðir er: 1. Michael Van Gerwen 9 stig 2. Rob Cross 9 stig 3. James Wade 7 stig 4. Peter Wright 7 stig 5. Gerwyn Price 7 stig 6. Mensur Suljovic 6 stig 7. Michael Smith 5 stig 8. Daryl Gurney 5 stig 9. Raymond van Barneveld 2 stig Efstu fjórir spilararnir eftir sextán umferðir tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í O2 höllinni í London 23. maí næstkomandi. 28. mars mun hins vegar fækka um einn í keppninni en þá dettur sá út sem er í síðasta sæti.
Aðrar íþróttir Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda KR - ÍR | Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Grindavík - Ármann | Toppliðið mætir nýliðum ÍA - Stjarnan | Meistararnir á Skaganum KA - Afturelding | Alvöru slagur á Akureyri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Nú hefst aðventan: HM í pílu af stað í kvöld Fór úr vondum degi í enn verri dag Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Sjá meira