Gíslataka á lestarstöð í Þýskalandi Atli Ísleifsson skrifar 15. október 2018 12:20 Frá Köln í Þýskalandi. Getty/Prisma by Dukas Lögregla í þýsku borginni Köln hefur sent lið lögreglumanna á lestarstöðina þar í borg eftir að tilkynning barst um gíslatöku. Búið er að rýma lestarstöðina og hefur þeim orðum verið beint til almennings að halda sig frá lestarstöðinni.Þýskir fjölmiðlar greina frá því að kona hafi verið tekin sem gísl í apóteki á lestarstöðinni. Fréttir hafa borist af því að skotið hafi verið úr byssu á lestarstöðinni.Uppfært 12:28: Lögregla í Köln segir á Twitter að enginn hafi verið skotinn á lestarstöðinni og að enginn hafi látið lífið í tengslum við atvikið á lestarstöðinni. Ekki hafa þó verið gefnar frekari upplýsingar um málið. Uppfært 13:30: Lögrelga hefur handtekið gíslatökumanninn, en hann ku hafa særst lítillega í áhlaupi lögreglu. Ekki liggur fyrir um ástæður gíslatökunnar að svo stöddu.Aktuelle Info zur #Geiselnahme in #Köln: Wir bestätigen derzeit keine #Schüsse und keine #Toten. Bitte warten Sie auf offizielle Informationen und verbreiten Sie keine Gerüchte und Spekulationen! — Polizei NRW K (@polizei_nrw_k) October 15, 2018Reports of one woman taken hostage, here outside of Cologne central station, probably at a nearby pharmacy. More on @dwnews. pic.twitter.com/YMAjSnIfcg — Dana Regev (@Dana_Regev) October 15, 2018 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira
Lögregla í þýsku borginni Köln hefur sent lið lögreglumanna á lestarstöðina þar í borg eftir að tilkynning barst um gíslatöku. Búið er að rýma lestarstöðina og hefur þeim orðum verið beint til almennings að halda sig frá lestarstöðinni.Þýskir fjölmiðlar greina frá því að kona hafi verið tekin sem gísl í apóteki á lestarstöðinni. Fréttir hafa borist af því að skotið hafi verið úr byssu á lestarstöðinni.Uppfært 12:28: Lögregla í Köln segir á Twitter að enginn hafi verið skotinn á lestarstöðinni og að enginn hafi látið lífið í tengslum við atvikið á lestarstöðinni. Ekki hafa þó verið gefnar frekari upplýsingar um málið. Uppfært 13:30: Lögrelga hefur handtekið gíslatökumanninn, en hann ku hafa særst lítillega í áhlaupi lögreglu. Ekki liggur fyrir um ástæður gíslatökunnar að svo stöddu.Aktuelle Info zur #Geiselnahme in #Köln: Wir bestätigen derzeit keine #Schüsse und keine #Toten. Bitte warten Sie auf offizielle Informationen und verbreiten Sie keine Gerüchte und Spekulationen! — Polizei NRW K (@polizei_nrw_k) October 15, 2018Reports of one woman taken hostage, here outside of Cologne central station, probably at a nearby pharmacy. More on @dwnews. pic.twitter.com/YMAjSnIfcg — Dana Regev (@Dana_Regev) October 15, 2018
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira