Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2018 14:00 Henrik Kristoffersen var allt annað en sáttur. Vísir/Getty Það virðast vera komnar fram „skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Áhorfendur taka oft upp á ýmsu til að trufla íþróttamennina sem eru að keppa við þeirra menn en það er ekki algengt að sjá slíkt í alpagreinunum. Svo var samt raunin þegar Austurríksmaðurinn Marcel Hirscher og Norðmaðurinn Henrik Kristoffersen kepptu um fyrsta sætið á móti í Schladming í Austurríki. Marcel Hirscher var á heimavelli og í baráttunni um sigurinn við Kristoffersen. Þegar Norðmaðurinn rendi sér niður brautina sáust snjóboltar koma fljúgandi í áttina að honum. Enginn þeirra hitti hann en Kristoffersen var hinsvegar öskuillur þegar hann var kom í mark. Kristoffersen öskraði á mótshaldara og henti meira segja sjálfur smá snjó upp í stúku. „Þetta var ókurteisi og alls ekki í lagi,“ sagði Henrik Kristoffersen en hann endaði svo í öðru sæti á eftir Marcel Hirscher. Norðmaðurinn sagði samt að snjóboltarnir hefðu ekki tekið af honum sigurinn. „Ég hefði ekki unnið þó að það hefðu ekki verið snjóboltar,“ sagði Kristoffersen. „Ég finn til með Henrik. 99,9 prósent af 41 þúsund áhorfendum á mótinu voru frábærir áhorfendur. Það er synd að við skulum líka hafa áhorfendur sem láta svona,“ sagði Marcel Hirscher. Marcel Hirscher kom í mark á 1:43.56 mín. en Henrik Kristoffersen kláraði á 1:43.95 mín. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sjá meira
Það virðast vera komnar fram „skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Áhorfendur taka oft upp á ýmsu til að trufla íþróttamennina sem eru að keppa við þeirra menn en það er ekki algengt að sjá slíkt í alpagreinunum. Svo var samt raunin þegar Austurríksmaðurinn Marcel Hirscher og Norðmaðurinn Henrik Kristoffersen kepptu um fyrsta sætið á móti í Schladming í Austurríki. Marcel Hirscher var á heimavelli og í baráttunni um sigurinn við Kristoffersen. Þegar Norðmaðurinn rendi sér niður brautina sáust snjóboltar koma fljúgandi í áttina að honum. Enginn þeirra hitti hann en Kristoffersen var hinsvegar öskuillur þegar hann var kom í mark. Kristoffersen öskraði á mótshaldara og henti meira segja sjálfur smá snjó upp í stúku. „Þetta var ókurteisi og alls ekki í lagi,“ sagði Henrik Kristoffersen en hann endaði svo í öðru sæti á eftir Marcel Hirscher. Norðmaðurinn sagði samt að snjóboltarnir hefðu ekki tekið af honum sigurinn. „Ég hefði ekki unnið þó að það hefðu ekki verið snjóboltar,“ sagði Kristoffersen. „Ég finn til með Henrik. 99,9 prósent af 41 þúsund áhorfendum á mótinu voru frábærir áhorfendur. Það er synd að við skulum líka hafa áhorfendur sem láta svona,“ sagði Marcel Hirscher. Marcel Hirscher kom í mark á 1:43.56 mín. en Henrik Kristoffersen kláraði á 1:43.95 mín. Hér fyrir neðan má sjá atvikið.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sjá meira