Refsaði dóttur sinni fyrir eineltistilburði með átta kílómetra göngu í skólann Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. desember 2018 22:14 Skjáskot úr umræddu myndbandi. Skjáskot/Facebook Bandarískur faðir tíu ára stúlku hefur verið gagnrýndur fyrir „óhefðbundnar“ uppeldisaðferðir sínar eftir að hann lét dóttur sína ganga átta kílómetra leið í skólann. Gönguferðin var til þess að refsa stúlkunni fyrir að hafa lagt samnemendur sína í einelti. Umræddur faðir, Matt Cox, birti myndband af dóttur sinni, Kirsten, þramma í skólann á Facebook á mánudag. Þar útskýrir hann hvernig í pottinn er búið en Kirsten var nýlega bannað að ferðast með skólabílnum vegna eineltistilburða. Cox ákvað því að kenna henni lexíu sem hann festi á filmu. Yfir fimmtán milljónir notenda hafa horft á myndbandið á Facebook. Í myndbandinu heyrist Cox m.a. segja að hann geri sér grein fyrir því að aðrir foreldrar verði e.t.v. ekki hrifnir af uppátækinu. „Ég er að gera það sem mér finnst hið rétta í stöðunni til þess að kenna dóttur minni lexíu og koma í veg fyrir að hún leggi í einelti.“ Í færslu sem Cox birti í gær segir hann að Kirsten líði vel og að hún hyggist hætta að stríða samnemendum sínum. Þá greindi hann jafnframt síðar frá því í viðtali við WTVG-News að göngutúrnum hefði verið skipt niður á þrjá daga. Notendur á Facebook hafa ýmist lofað Cox eða gagnrýnt hann harðlega. Gagnrýnisraddir hafa flestar bent á að „opinber smánun“ tíu ára barns á samfélagsmiðlum sé ekki vænleg til vinnings, jafnvel þótt barnið hafi lagt í einelti. Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Bandarískur faðir tíu ára stúlku hefur verið gagnrýndur fyrir „óhefðbundnar“ uppeldisaðferðir sínar eftir að hann lét dóttur sína ganga átta kílómetra leið í skólann. Gönguferðin var til þess að refsa stúlkunni fyrir að hafa lagt samnemendur sína í einelti. Umræddur faðir, Matt Cox, birti myndband af dóttur sinni, Kirsten, þramma í skólann á Facebook á mánudag. Þar útskýrir hann hvernig í pottinn er búið en Kirsten var nýlega bannað að ferðast með skólabílnum vegna eineltistilburða. Cox ákvað því að kenna henni lexíu sem hann festi á filmu. Yfir fimmtán milljónir notenda hafa horft á myndbandið á Facebook. Í myndbandinu heyrist Cox m.a. segja að hann geri sér grein fyrir því að aðrir foreldrar verði e.t.v. ekki hrifnir af uppátækinu. „Ég er að gera það sem mér finnst hið rétta í stöðunni til þess að kenna dóttur minni lexíu og koma í veg fyrir að hún leggi í einelti.“ Í færslu sem Cox birti í gær segir hann að Kirsten líði vel og að hún hyggist hætta að stríða samnemendum sínum. Þá greindi hann jafnframt síðar frá því í viðtali við WTVG-News að göngutúrnum hefði verið skipt niður á þrjá daga. Notendur á Facebook hafa ýmist lofað Cox eða gagnrýnt hann harðlega. Gagnrýnisraddir hafa flestar bent á að „opinber smánun“ tíu ára barns á samfélagsmiðlum sé ekki vænleg til vinnings, jafnvel þótt barnið hafi lagt í einelti.
Bandaríkin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira