Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2018 14:00 Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari í pílukasti. Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun sýna frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, PDC World Darts Championship, yfir hátíðarnar. Sýnt verður daglega frá mótinu sem hefst 13. desember og lýkur 1. janúar. Um mikið sjónarspil er að ræða en beinar útsendingar frá mótinu hafa vakið mikla athygli í Evrópu, ekki síst Bretlandi og á Norðurlöndunum. Englendingurinn Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari en ein skærasta stjarna pílukastsins, Hollendingurinn Michael van Gerwen, var meistari árið á undan. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og er efstur á heimslista. Mótið fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum en keppt með útsláttarfyrirkomulagi. 96 keppendur hefja leik og er efstu 32 á heimslista styrkleikaraðað inn í mótið. Keppt er daglega þar til tveir standa eftir í úrslitaleik sem fer fram á nýársdag. Verðlaunafé hefur verið aukið með hverju ári. Í fyrra var 1,8 milljónum punda veitt samtals í verðlaunafé og fékk sigurvegarinn 400 þúsund pund. Í ár hefur heildarverðlaunafé verið hækkað í 2,5 milljónir punda, jafnvirði 410 milljóna króna, og fær sigurvegarinn hálfa milljón punda, jafnvirði 82 milljóna króna, í sinn hlut. Aðrar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira
Stöð 2 Sport mun sýna frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, PDC World Darts Championship, yfir hátíðarnar. Sýnt verður daglega frá mótinu sem hefst 13. desember og lýkur 1. janúar. Um mikið sjónarspil er að ræða en beinar útsendingar frá mótinu hafa vakið mikla athygli í Evrópu, ekki síst Bretlandi og á Norðurlöndunum. Englendingurinn Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari en ein skærasta stjarna pílukastsins, Hollendingurinn Michael van Gerwen, var meistari árið á undan. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og er efstur á heimslista. Mótið fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum en keppt með útsláttarfyrirkomulagi. 96 keppendur hefja leik og er efstu 32 á heimslista styrkleikaraðað inn í mótið. Keppt er daglega þar til tveir standa eftir í úrslitaleik sem fer fram á nýársdag. Verðlaunafé hefur verið aukið með hverju ári. Í fyrra var 1,8 milljónum punda veitt samtals í verðlaunafé og fékk sigurvegarinn 400 þúsund pund. Í ár hefur heildarverðlaunafé verið hækkað í 2,5 milljónir punda, jafnvirði 410 milljóna króna, og fær sigurvegarinn hálfa milljón punda, jafnvirði 82 milljóna króna, í sinn hlut.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira