Nýnasistar handteknir vegna hryðjuverkaógnar í Chemnitz Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 19:50 Frá óeirðum hægri-öfgamanna í Chemnitz um mánaðarmótin ágúst/september. Vísir/EPA Þýsk yfirvöld hafa tilkynnt um handtökur sex manna sem grunaðir eru um að standa á bak við stofnun hryðjuverkasamtök öfga-hægrimanna í borginni Chemnitz í Saxlandi í austurhluta Þýskalands. BBC greinir frá.Miklar óeirðir í borginni í lok ágúst Mennirnir eru taldir hafa skipulagt voðaverk gegn útlendingum í borginni en rúmur mánuður er síðan mikil mótmæli brutust út í borginni vegna innflytjendamála í Þýskalandi. Mótmælin hófust í kjölfar þess að þýskur karlmaður var lést vegna hnífsstungu sem hann hlaut í hópáflogum, tveir menn voru grunaðir um verknaðinn en báðir voru kúrdískir flóttamenn. Atvikið kveikti mikinn mótmælaneista og kann að hafa ýtt undir mennina sex sem lögregla hefur nú handtekið. Mennirnir eru allir þýskir ríkisborgarar og eru á aldrinum 20 til 30 ára gamlir. Þeir eru eins og áður grunaðir um að hafa stofnað til hryðjuverkahóps en hann bar nafnið Revolution Chemnitz, sjöundi maðurinn sem tengdist hópnum var handtekinn í síðasta mánuði en hann ku hafa verið leiðtogi hópsins.Politico greinir frá því að lögregla flokki mennina sem Nýnasista og að hópurinn telji sig leiðandi afl í öfgahægri senunni í SaxlandiStóðu fyrir árásum á innflytjendur í september Í tilkynningu sögðu saksóknarar í Saxlandi að mennirnir hefðu áætlað að ráðast á útlendinga og stjórnmálaandstæðinga sína í vel úthugsuðum árásum. Fimm af mönnunum eru enn fremur grunaðir um að hafa í samfloti við aðra fimm hafa staðið fyrir árásum á vegfarendur af erlendu bergi brotnu í miðbæ Chemnitz 14. september síðastliðinn. Þar munu þeir hafa beitt flöskum sem barefli og einnig munu þeir hafa notað rafbyssu við verknaðinn. Yfirvöld telja að árásin hafi verið upphitun fyrir stærri árás sem átti að fremja við hátíðarhöld miðvikudaginn næsta, 3. október, sameiningardag Þýskalands.Ætluðu að útvega sér skotvopnCNN greinir frá að meira en 100 lögreglumenn hafi komið að aðgerðunum. Lögregla greindi einnig frá að mennirnir hefðu sóst eftir því að næla sér í hálfsjálfvirka riffla. Mennirnir verða leiddir fyrir dóm næstu daga sagði í yfirlýsingunni sem ríkissaksóknarar í Saxlandi gáfu út eftir aðgerðirnar í dag. Tengdar fréttir Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Þýsk yfirvöld hafa tilkynnt um handtökur sex manna sem grunaðir eru um að standa á bak við stofnun hryðjuverkasamtök öfga-hægrimanna í borginni Chemnitz í Saxlandi í austurhluta Þýskalands. BBC greinir frá.Miklar óeirðir í borginni í lok ágúst Mennirnir eru taldir hafa skipulagt voðaverk gegn útlendingum í borginni en rúmur mánuður er síðan mikil mótmæli brutust út í borginni vegna innflytjendamála í Þýskalandi. Mótmælin hófust í kjölfar þess að þýskur karlmaður var lést vegna hnífsstungu sem hann hlaut í hópáflogum, tveir menn voru grunaðir um verknaðinn en báðir voru kúrdískir flóttamenn. Atvikið kveikti mikinn mótmælaneista og kann að hafa ýtt undir mennina sex sem lögregla hefur nú handtekið. Mennirnir eru allir þýskir ríkisborgarar og eru á aldrinum 20 til 30 ára gamlir. Þeir eru eins og áður grunaðir um að hafa stofnað til hryðjuverkahóps en hann bar nafnið Revolution Chemnitz, sjöundi maðurinn sem tengdist hópnum var handtekinn í síðasta mánuði en hann ku hafa verið leiðtogi hópsins.Politico greinir frá því að lögregla flokki mennina sem Nýnasista og að hópurinn telji sig leiðandi afl í öfgahægri senunni í SaxlandiStóðu fyrir árásum á innflytjendur í september Í tilkynningu sögðu saksóknarar í Saxlandi að mennirnir hefðu áætlað að ráðast á útlendinga og stjórnmálaandstæðinga sína í vel úthugsuðum árásum. Fimm af mönnunum eru enn fremur grunaðir um að hafa í samfloti við aðra fimm hafa staðið fyrir árásum á vegfarendur af erlendu bergi brotnu í miðbæ Chemnitz 14. september síðastliðinn. Þar munu þeir hafa beitt flöskum sem barefli og einnig munu þeir hafa notað rafbyssu við verknaðinn. Yfirvöld telja að árásin hafi verið upphitun fyrir stærri árás sem átti að fremja við hátíðarhöld miðvikudaginn næsta, 3. október, sameiningardag Þýskalands.Ætluðu að útvega sér skotvopnCNN greinir frá að meira en 100 lögreglumenn hafi komið að aðgerðunum. Lögregla greindi einnig frá að mennirnir hefðu sóst eftir því að næla sér í hálfsjálfvirka riffla. Mennirnir verða leiddir fyrir dóm næstu daga sagði í yfirlýsingunni sem ríkissaksóknarar í Saxlandi gáfu út eftir aðgerðirnar í dag.
Tengdar fréttir Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52
Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00