Deilt um afar undarlegt viðtal við Drew Barrymore sem hún segist ekki hafa veitt Birgir Olgeirsson skrifar 4. október 2018 08:32 Drew Barrymore. Vísir/Getty Eitt af undarlegri málum vikunnar er viðtal við bandarísku leikkonuna Drew Barrymore sem birtist í tímariti egypska flugfélagsins EgyptAir. Blaðamaður kom auga á viðtalið og birti skjáskot úr því á Twitter síðu sinni þar sem hann sagði viðtalið vera súrrealískt og vöknuðu upp spurningar hjá netverjum þess efnis hvort að Barrymore hefði látið ýmis ummæli sem þar eru að finna falla.This interview with Drew Barrymore in the Egypt Air in flight magazine is, umm, surreal. pic.twitter.com/fN3lNHXbL0— Adam Baron (@adammbaron) October 2, 2018 Talsmaður Barrymore fullyrðir að leikkonan hefði ekki veitt þetta viðtal og að þau væru í samskiptum við almanntengsladeild egypska flugfélagsins. Blaðamaðurinn sem ritar viðtalið Aida Tekla hefur varið viðtalið. Hún fullyrðir að hafa tekið viðtalið við Barrymore í New York en talsmenn Barrymore segja Tekla hafa byggt viðtalið á blaðamannafundi sem Barrymore sat. Í viðtalinu er að finna ummæli um Barrymore sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Þar er Barrymore sögð hafa yfirgefið sviðsljósið til að sinna mikilvægasta hlutverki lífs síns, móðurhlutverkinu, og að hún ætli sér ekki að snúa aftur í leiklist fyrr en hún veit að dætur hennar geta séð um sig sjálfar. Mörgum fannst blaðamaðurinn einnig lýsa Barrymore á niðrandi hátt þegar kom að því að segja frá ástarlífi hennar. Þar er hún sögð hafa átt í misheppnuðum ástarsamböndum og hjónaböndum. Er því haldið fram í viðtalinu að Barrymore hafi átt í sautján misheppnuðum samböndum því hana skorti karlfyrirmynd í líf sitt eftir að foreldrar hennar skildu þegar hún var aðeins níu ára gömul. „Allar götur síðan hefur hún sótt í athygli og umönnun karla, en því miður fara hlutirnir ekki alltaf eins og ætlast var til og hún hefur því ekki enn náð að halda í maka af ýmsum ástæðum.“ EgyptAir hefur varið viðtalið á Twitter og sagt það ritað af fyrrverandi formanni sambands erlendra fjölmiðlamanna í Hollywood, Dr. Aida Tekla.Dear sir, this a professional magazine interview conducted by Dr. Aida Tekla Former president of the HFPA (Hollywood Foreign Press Association) and one of the voting members of the Golden Globes.— EGYPTAIR (@EGYPTAIR) October 3, 2018 Aida sjálf hefur varið viðtalið, segist hafa tekið það og það sé fjarri því að vera uppspuni.This doesn't negate the fact that the interview with Drew Barrimoor which took place in New York is genuine &far from fake.As far as Drew we interviewed her several times I saw her grow up before my eyes she is charming and talented.@EGYPTAIR— Aida (@Aidatakla1) October 3, 2018 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Sjá meira
Eitt af undarlegri málum vikunnar er viðtal við bandarísku leikkonuna Drew Barrymore sem birtist í tímariti egypska flugfélagsins EgyptAir. Blaðamaður kom auga á viðtalið og birti skjáskot úr því á Twitter síðu sinni þar sem hann sagði viðtalið vera súrrealískt og vöknuðu upp spurningar hjá netverjum þess efnis hvort að Barrymore hefði látið ýmis ummæli sem þar eru að finna falla.This interview with Drew Barrymore in the Egypt Air in flight magazine is, umm, surreal. pic.twitter.com/fN3lNHXbL0— Adam Baron (@adammbaron) October 2, 2018 Talsmaður Barrymore fullyrðir að leikkonan hefði ekki veitt þetta viðtal og að þau væru í samskiptum við almanntengsladeild egypska flugfélagsins. Blaðamaðurinn sem ritar viðtalið Aida Tekla hefur varið viðtalið. Hún fullyrðir að hafa tekið viðtalið við Barrymore í New York en talsmenn Barrymore segja Tekla hafa byggt viðtalið á blaðamannafundi sem Barrymore sat. Í viðtalinu er að finna ummæli um Barrymore sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Þar er Barrymore sögð hafa yfirgefið sviðsljósið til að sinna mikilvægasta hlutverki lífs síns, móðurhlutverkinu, og að hún ætli sér ekki að snúa aftur í leiklist fyrr en hún veit að dætur hennar geta séð um sig sjálfar. Mörgum fannst blaðamaðurinn einnig lýsa Barrymore á niðrandi hátt þegar kom að því að segja frá ástarlífi hennar. Þar er hún sögð hafa átt í misheppnuðum ástarsamböndum og hjónaböndum. Er því haldið fram í viðtalinu að Barrymore hafi átt í sautján misheppnuðum samböndum því hana skorti karlfyrirmynd í líf sitt eftir að foreldrar hennar skildu þegar hún var aðeins níu ára gömul. „Allar götur síðan hefur hún sótt í athygli og umönnun karla, en því miður fara hlutirnir ekki alltaf eins og ætlast var til og hún hefur því ekki enn náð að halda í maka af ýmsum ástæðum.“ EgyptAir hefur varið viðtalið á Twitter og sagt það ritað af fyrrverandi formanni sambands erlendra fjölmiðlamanna í Hollywood, Dr. Aida Tekla.Dear sir, this a professional magazine interview conducted by Dr. Aida Tekla Former president of the HFPA (Hollywood Foreign Press Association) and one of the voting members of the Golden Globes.— EGYPTAIR (@EGYPTAIR) October 3, 2018 Aida sjálf hefur varið viðtalið, segist hafa tekið það og það sé fjarri því að vera uppspuni.This doesn't negate the fact that the interview with Drew Barrimoor which took place in New York is genuine &far from fake.As far as Drew we interviewed her several times I saw her grow up before my eyes she is charming and talented.@EGYPTAIR— Aida (@Aidatakla1) October 3, 2018
Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Sjá meira