Nixon tapaði í forvali demókrata í New York Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 08:31 Nixon var kampakát þegar hún greiddi atkvæði í gær. Vísir/EPA Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon tapaði í forvali demókrata fyrir ríkisstjórakosningar í New York í gær. Nixon, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttaröðinni „Beðmál í borginni“, hlaut 35% atkvæða gegn 65% Andrews Cuomo, sitjandi ríkisstjóra. Cuomo hefur verið ríkisstjóri New York frá árinu 2011. Breska ríkisútvarpið BBC segir að staða hans hafi sterk af þeim sökum en hann hafi einnig varið mun meira fé í kosningabaráttu sína en Nixon. Nixon var þó ekki af baki dottin eftir að úrslitin voru ljós. Sagði hún að kosningabaráttan hefði veitt henni innblástur og taldi að framboð sitt hefði breytt pólitíska landslaginu í ríkinu. Leikkonan stillti sér upp sem valkosti til vinstri við Cuomo. Ríkisstjórakosningarnar fara fram 6. nóvember, samhliða kosningum til Bandaríkjaþings.While the result tonight wasn't what we had hoped for, I'm not discouraged. I'm inspired. I hope you are too. We have fundamentally changed the political landscape in this state.— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 14, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir Kepptust við að lýsa yfir andúð sinni á Trump Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York mætast í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forval flokksins í kvöld. 29. ágúst 2018 23:16 Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19. mars 2018 20:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon tapaði í forvali demókrata fyrir ríkisstjórakosningar í New York í gær. Nixon, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttaröðinni „Beðmál í borginni“, hlaut 35% atkvæða gegn 65% Andrews Cuomo, sitjandi ríkisstjóra. Cuomo hefur verið ríkisstjóri New York frá árinu 2011. Breska ríkisútvarpið BBC segir að staða hans hafi sterk af þeim sökum en hann hafi einnig varið mun meira fé í kosningabaráttu sína en Nixon. Nixon var þó ekki af baki dottin eftir að úrslitin voru ljós. Sagði hún að kosningabaráttan hefði veitt henni innblástur og taldi að framboð sitt hefði breytt pólitíska landslaginu í ríkinu. Leikkonan stillti sér upp sem valkosti til vinstri við Cuomo. Ríkisstjórakosningarnar fara fram 6. nóvember, samhliða kosningum til Bandaríkjaþings.While the result tonight wasn't what we had hoped for, I'm not discouraged. I'm inspired. I hope you are too. We have fundamentally changed the political landscape in this state.— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 14, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir Kepptust við að lýsa yfir andúð sinni á Trump Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York mætast í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forval flokksins í kvöld. 29. ágúst 2018 23:16 Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19. mars 2018 20:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Kepptust við að lýsa yfir andúð sinni á Trump Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York mætast í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forval flokksins í kvöld. 29. ágúst 2018 23:16
Sex and the City-leikkona fer í framboð Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár. 19. mars 2018 20:00