Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. september 2018 20:00 Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“ Stj.mál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing. Formaður flokksins segir að áhersla verði lögð á að fylgja eftir málum síðasta þings og vill þingmaður flokksins að kannaður sé sá möguleiki að ganga úr Schengen samstarfinu. Um 60 manns voru á fundinum þegar fréttastofu bar að garði. En landsfundur flokksins stendur nú yfir og lýkur á morgun. „Við erum að halda okkar fyrsta alvöru landsfund. Við göngum inn í málefnavinnu og stjórnmálaályktanir og allt það sem á að gera í svona glæsilegum stjórnmálaflokki eins og flokkur fólksins er,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Aðspurð hvort ný mál yrðu lögð fyrir þingið sagði formaður flokksins að áfram yrði áhersla lögð á afnám skerðinga og skattlagningu á fátækt fólk. „Við í minnihluta, við fáum ekki að leggja fram mörg mál því miður. Við verðum að taka afstöðu til stórra mála. Við munum fylgja eftir þeim málum sem við vorum með á síðasta þingi. Sérstaklega allt sem lýtur að afnámi skerðinga á fátækt fólk, skattlagningu á fátækt. Allri þeirri þjóðarskömm sem felst í því að fólk skuli hér vera á launum sem eru allt niður í 220-240 þúsun krónum og ætlast til þess aðþað lifi áþví, sem allir vita að er ómögulegt,“ segir Inga Sæland.Inga Sæland, formaður flokks FólksinsSkjáskot úr fréttÞá vill þingmaður flokksins kanna þann möguleika að Ísland gangi úr Schengen samstarfinu. „Ég vill að það verði unnin skýrsla að beiðni Alþingis um þetta. Hver staðan er. Hvort það borgi sig að vera þarna eða hvort það borgi sig að við göngum út úr þessu samstarfi sem kostar hundruði milljóna á hverju ári,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og varaformaður þingflokks Flokks fólksins.“
Stj.mál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira