Ungar stúlkur flúðu þegar alskeggjaður maður bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2018 14:21 Atvikið átti sér stað á Bræðraborgarstíg. ja.is Ungur stúlkur forðuðu sér undan manni sem bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg í nærri gatnamótunum við Sólvallagötu í Reykjavík í gær. Faðir annarrar stúlkunnar greindi frá þessum í Vesturbæjarhópnum á Facebook en lögreglan segir engar fleiri tilkynningar hafa borist um manninn sem var lýst og ekki hægt að styðjast við myndefni þar sem engar öryggismyndavélar eru á svæðinu. Bjarni Kristjánsson sagði frá því að sjö ára gömul dóttir hans og átta ára gömul vinkona hennar hefðu verið á gangi á Bræðraborgarstíg þegar maður kom akandi á bifreið, stöðvaði, skrúfaði niður rúðuna og kallaði til þeirra að hann væri með nammi handa þeim. Bjarni sagði að sem betur hefðu stúlkurnar orðið skelkaðar og hlaupið í felur á bak við nærliggjandi bifreið. Bjarni segir manninn hafa bakkað bifreiðinni og reynt að sjá hvert stúlkurnar fóru en ók svo á brott. Dóttir hans sagði manninn hafa verið á stórum bíl, mögulega á stærð við sendibíl, þar sem ökumannshúsið, sem var hvítt, var aðskilið frá aftara húsinu sem var dekkra. Dóttir Bjarna lýsti manninum á milli fimmtugs og sextugs með grátt og nokkuð sítt alskegg. Var maðurinn klæddur í flíspeysu með rennilás og húfu á höfði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa engar fleiri tilkynningar af svipuðu toga borist og þá eru engar öryggismyndavélar á svæðinu til að styðjast við. Bjarni segir í samtali við Vísi að dóttir hans og vinkona hennar hefðu frétt af atviki sem átti sér stað við verslunina Kjötborg í Ásvallagötu í Reykjavík fyrr í ár. Þar kom kona að manni sem var að ræða við tíu ára gamla stúlku um að kaupa hjól hennar. Konan spurði stúlkuna hvort hún þekkti manninn. Þegar stúlkan svaraði því neitandi hljóp maðurinn í burtu. „Þær komust í mikið uppnám og uppgötvuðu þarna að það væru menn til sem væru ekki voðalega góðir. Það var mikil umræða um þetta á heimili og brugðust þær rétt við þegar þær lentu í svipaðri aðstöðu,“ segir Bjarni. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Ungur stúlkur forðuðu sér undan manni sem bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg í nærri gatnamótunum við Sólvallagötu í Reykjavík í gær. Faðir annarrar stúlkunnar greindi frá þessum í Vesturbæjarhópnum á Facebook en lögreglan segir engar fleiri tilkynningar hafa borist um manninn sem var lýst og ekki hægt að styðjast við myndefni þar sem engar öryggismyndavélar eru á svæðinu. Bjarni Kristjánsson sagði frá því að sjö ára gömul dóttir hans og átta ára gömul vinkona hennar hefðu verið á gangi á Bræðraborgarstíg þegar maður kom akandi á bifreið, stöðvaði, skrúfaði niður rúðuna og kallaði til þeirra að hann væri með nammi handa þeim. Bjarni sagði að sem betur hefðu stúlkurnar orðið skelkaðar og hlaupið í felur á bak við nærliggjandi bifreið. Bjarni segir manninn hafa bakkað bifreiðinni og reynt að sjá hvert stúlkurnar fóru en ók svo á brott. Dóttir hans sagði manninn hafa verið á stórum bíl, mögulega á stærð við sendibíl, þar sem ökumannshúsið, sem var hvítt, var aðskilið frá aftara húsinu sem var dekkra. Dóttir Bjarna lýsti manninum á milli fimmtugs og sextugs með grátt og nokkuð sítt alskegg. Var maðurinn klæddur í flíspeysu með rennilás og húfu á höfði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa engar fleiri tilkynningar af svipuðu toga borist og þá eru engar öryggismyndavélar á svæðinu til að styðjast við. Bjarni segir í samtali við Vísi að dóttir hans og vinkona hennar hefðu frétt af atviki sem átti sér stað við verslunina Kjötborg í Ásvallagötu í Reykjavík fyrr í ár. Þar kom kona að manni sem var að ræða við tíu ára gamla stúlku um að kaupa hjól hennar. Konan spurði stúlkuna hvort hún þekkti manninn. Þegar stúlkan svaraði því neitandi hljóp maðurinn í burtu. „Þær komust í mikið uppnám og uppgötvuðu þarna að það væru menn til sem væru ekki voðalega góðir. Það var mikil umræða um þetta á heimili og brugðust þær rétt við þegar þær lentu í svipaðri aðstöðu,“ segir Bjarni.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira