Anthony Smith fór illa með Shogun Pétur Marinó Jónsson skrifar 22. júlí 2018 22:23 Vísir/Getty UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio ‘Shogun’ Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. Fyrir bardagann var hinn 36 ára gamli Shogun Rua á þriggja bardaga sigurgöngu. Upphaflega átti hann að mæta Volkan Oezdemir en þegar Oezdemir gat ekki barist á kvöldinu kom Anthony Smith inn með skömmum fyrirvara. Það tók Smith aðeins 90 sekúndur að rota goðsögnina Shogun Rua. Smith var ekki í teljandi vandræðum með Shogun og kláraði hann með olnboga og höggum strax í 1. lotu. Smith nýtur þess greinilega að berjast við gamlar goðsagnir en í júní rotaði hann Rashad Evans eftir aðeins 53 sekúndur. Eftir bardagann kvaðst Smith vilja mæta Alexander Gustafsson á UFC 227 eftir tæpar tvær vikur en Gustafsson er sem stendur án andstæðings. Það yrði þriðji bardagi Smith á þremur mánuðum en heimildir herma að Gustafsson sé meiddur og geti ekki barist eftir allt saman. Bardagakvöldið var á heildina litið ekkert sérstaklega skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22. júlí 2018 08:00 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Sjá meira
UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio ‘Shogun’ Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. Fyrir bardagann var hinn 36 ára gamli Shogun Rua á þriggja bardaga sigurgöngu. Upphaflega átti hann að mæta Volkan Oezdemir en þegar Oezdemir gat ekki barist á kvöldinu kom Anthony Smith inn með skömmum fyrirvara. Það tók Smith aðeins 90 sekúndur að rota goðsögnina Shogun Rua. Smith var ekki í teljandi vandræðum með Shogun og kláraði hann með olnboga og höggum strax í 1. lotu. Smith nýtur þess greinilega að berjast við gamlar goðsagnir en í júní rotaði hann Rashad Evans eftir aðeins 53 sekúndur. Eftir bardagann kvaðst Smith vilja mæta Alexander Gustafsson á UFC 227 eftir tæpar tvær vikur en Gustafsson er sem stendur án andstæðings. Það yrði þriðji bardagi Smith á þremur mánuðum en heimildir herma að Gustafsson sé meiddur og geti ekki barist eftir allt saman. Bardagakvöldið var á heildina litið ekkert sérstaklega skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22. júlí 2018 08:00 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Sjá meira
Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22. júlí 2018 08:00