Hælar víkja fyrir flatbotna skóm Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. maí 2018 20:00 Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira