The Rock opnar sig um þunglyndið Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2018 16:45 Johnson hefur lengi verið kallaður The Rock og hafa nokkrir Íslendingar þýtt nafn hans yfir í Steinar. Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. Í viðtalinu talar Johnson helst um þegar móðir hans reyndi sjálfsmorð á sínum tíma og þegar draumar hans um að verða atvinnumaður í amerískum fótbolta urðu að engu. Leikarinn segir að móðir sín Ata hafi reynt að taka sitt eigið líf þegar þau misstu húsnæði sitt á sínum tíma. Það hafi hún reynt fyrir framan Dwayne Johnson. „Hún stöðvaði bifreið okkar, opnaði hurðina og gekk út á miðri hraðbrautinni. Hún reyndi að verða fyrir bíl,“ segir Johnson.Misheppnuð tilraun „Bílarnir komu á fullri ferð en sem betur fer náðu bílstjórarnir að sveigja fram hjá henni. Ég stökk til og reif hana aftur inn í bílinn. Það sem er svo ótrúlegt við þessa sjálfsmorðstilraun er að móðir mín man enn í dag ekki neitt hvað gerðist þarna.“ „Það var versti tími lífs míns,“ segir Johnson en kærastan hans hætti einnig með honum á svipuðum tíma. „Ég náði þeim botni í lífi mínu að mig langaði ekki að gera neitt og vildi ekki fara út úr húsi. Ég grét stanslaust,“ segir The Rock sem segir að hann og móðir hans hafi á endanum náð að jafna sig. „Í dag gerum við bæði okkar allra besta til að gefa fólki sem á um sárt að binda aukna athygli og reynum að aðstoða. Það tók mig langan tíma að átta mig á því að það sé í lagi að opna sig. Karlmenn eiga það til að byrgja allt inni í sér. Þú ert ekki einn,“ segir The Rock í Twitter-færslu eftir að viðtalið við hann birtist.Got tons of responses to this. Thank you. We all go thru the sludge/shit and depression never discriminates. Took me a long time to realize it but the key is to not be afraid to open up. Especially us dudes have a tendency to keep it in. You’re not alonehttps://t.co/ADHjYtGe3k — Dwayne Johnson (@TheRock) April 2, 2018 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. Í viðtalinu talar Johnson helst um þegar móðir hans reyndi sjálfsmorð á sínum tíma og þegar draumar hans um að verða atvinnumaður í amerískum fótbolta urðu að engu. Leikarinn segir að móðir sín Ata hafi reynt að taka sitt eigið líf þegar þau misstu húsnæði sitt á sínum tíma. Það hafi hún reynt fyrir framan Dwayne Johnson. „Hún stöðvaði bifreið okkar, opnaði hurðina og gekk út á miðri hraðbrautinni. Hún reyndi að verða fyrir bíl,“ segir Johnson.Misheppnuð tilraun „Bílarnir komu á fullri ferð en sem betur fer náðu bílstjórarnir að sveigja fram hjá henni. Ég stökk til og reif hana aftur inn í bílinn. Það sem er svo ótrúlegt við þessa sjálfsmorðstilraun er að móðir mín man enn í dag ekki neitt hvað gerðist þarna.“ „Það var versti tími lífs míns,“ segir Johnson en kærastan hans hætti einnig með honum á svipuðum tíma. „Ég náði þeim botni í lífi mínu að mig langaði ekki að gera neitt og vildi ekki fara út úr húsi. Ég grét stanslaust,“ segir The Rock sem segir að hann og móðir hans hafi á endanum náð að jafna sig. „Í dag gerum við bæði okkar allra besta til að gefa fólki sem á um sárt að binda aukna athygli og reynum að aðstoða. Það tók mig langan tíma að átta mig á því að það sé í lagi að opna sig. Karlmenn eiga það til að byrgja allt inni í sér. Þú ert ekki einn,“ segir The Rock í Twitter-færslu eftir að viðtalið við hann birtist.Got tons of responses to this. Thank you. We all go thru the sludge/shit and depression never discriminates. Took me a long time to realize it but the key is to not be afraid to open up. Especially us dudes have a tendency to keep it in. You’re not alonehttps://t.co/ADHjYtGe3k — Dwayne Johnson (@TheRock) April 2, 2018
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira