McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 09:00 Martina Navratilova er ekki sátt. Vísir/Getty John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Bæði McEnroe og Navratilova hafa fjallað Wimbledon mótið á BBC og nú er komið fram í dagsljósið að karlinn (McEnroe) er að fá tíu sinnum meira borgað en konan (Navratilova). John McEnroe var einn af hæstlaunuðustu starfsmönnum BBC á síðasta ári með laun á bilinu 150 til 200 þúsund pund eða á bilinu 21 til 28 milljónir íslenskra króna. Navratilova segist sjálf hafa fengið 15 þúsund pund eða rétt rúmar tvær milljónir íslenskra króna.Martina Navratilova "angry" and feels let down by the BBC after learning that John McEnroe gets paid at least 10 times more than her for their broadcasting roles at Wimbledon https://t.co/NgBIKDqMzLpic.twitter.com/m06ehmH6v3 — ChicagoSports (@ChicagoSports) March 19, 2018 „Þetta er ótrúlega ósanngjarnt og gerir mig bálreiða fyrir hönd annarra kvenna sem þurfa að ganga í gegnum svona,“ sagði Martina Navratilova í viðtali við Panorama þátt á BBC sem heitir „Panorama: Britain's Equal Pay Scandal." Navratilova er sérstaklega ósátt því forráðamenn BBC sögðu henni að þau væri að fá sömu laun fyrir vinnuna sína. BBC segir talsverðan mun á vinnu þeirra og að hún sé ekki fastráðin, vinni minna en McEnroe og sé með öðruvísi samning. „Það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman,“ var svar BBC við kvörtun Martinu Navratilovu. Martina Navratilova vann átján risamót á ferlinum þar af vann hún Wimbledon mótið níu sinnum og komst alls tólf sinnum í úrslitaleikinn. John McEnroe vann sjö risamót á ferlinum þar af vann hann Wimbledon mótið fjórum sinnum. Hann var þó enn þekktari fyrir skapofsa og deilur við dómara. Tennis Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Bæði McEnroe og Navratilova hafa fjallað Wimbledon mótið á BBC og nú er komið fram í dagsljósið að karlinn (McEnroe) er að fá tíu sinnum meira borgað en konan (Navratilova). John McEnroe var einn af hæstlaunuðustu starfsmönnum BBC á síðasta ári með laun á bilinu 150 til 200 þúsund pund eða á bilinu 21 til 28 milljónir íslenskra króna. Navratilova segist sjálf hafa fengið 15 þúsund pund eða rétt rúmar tvær milljónir íslenskra króna.Martina Navratilova "angry" and feels let down by the BBC after learning that John McEnroe gets paid at least 10 times more than her for their broadcasting roles at Wimbledon https://t.co/NgBIKDqMzLpic.twitter.com/m06ehmH6v3 — ChicagoSports (@ChicagoSports) March 19, 2018 „Þetta er ótrúlega ósanngjarnt og gerir mig bálreiða fyrir hönd annarra kvenna sem þurfa að ganga í gegnum svona,“ sagði Martina Navratilova í viðtali við Panorama þátt á BBC sem heitir „Panorama: Britain's Equal Pay Scandal." Navratilova er sérstaklega ósátt því forráðamenn BBC sögðu henni að þau væri að fá sömu laun fyrir vinnuna sína. BBC segir talsverðan mun á vinnu þeirra og að hún sé ekki fastráðin, vinni minna en McEnroe og sé með öðruvísi samning. „Það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman,“ var svar BBC við kvörtun Martinu Navratilovu. Martina Navratilova vann átján risamót á ferlinum þar af vann hún Wimbledon mótið níu sinnum og komst alls tólf sinnum í úrslitaleikinn. John McEnroe vann sjö risamót á ferlinum þar af vann hann Wimbledon mótið fjórum sinnum. Hann var þó enn þekktari fyrir skapofsa og deilur við dómara.
Tennis Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira