McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 09:00 Martina Navratilova er ekki sátt. Vísir/Getty John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Bæði McEnroe og Navratilova hafa fjallað Wimbledon mótið á BBC og nú er komið fram í dagsljósið að karlinn (McEnroe) er að fá tíu sinnum meira borgað en konan (Navratilova). John McEnroe var einn af hæstlaunuðustu starfsmönnum BBC á síðasta ári með laun á bilinu 150 til 200 þúsund pund eða á bilinu 21 til 28 milljónir íslenskra króna. Navratilova segist sjálf hafa fengið 15 þúsund pund eða rétt rúmar tvær milljónir íslenskra króna.Martina Navratilova "angry" and feels let down by the BBC after learning that John McEnroe gets paid at least 10 times more than her for their broadcasting roles at Wimbledon https://t.co/NgBIKDqMzLpic.twitter.com/m06ehmH6v3 — ChicagoSports (@ChicagoSports) March 19, 2018 „Þetta er ótrúlega ósanngjarnt og gerir mig bálreiða fyrir hönd annarra kvenna sem þurfa að ganga í gegnum svona,“ sagði Martina Navratilova í viðtali við Panorama þátt á BBC sem heitir „Panorama: Britain's Equal Pay Scandal." Navratilova er sérstaklega ósátt því forráðamenn BBC sögðu henni að þau væri að fá sömu laun fyrir vinnuna sína. BBC segir talsverðan mun á vinnu þeirra og að hún sé ekki fastráðin, vinni minna en McEnroe og sé með öðruvísi samning. „Það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman,“ var svar BBC við kvörtun Martinu Navratilovu. Martina Navratilova vann átján risamót á ferlinum þar af vann hún Wimbledon mótið níu sinnum og komst alls tólf sinnum í úrslitaleikinn. John McEnroe vann sjö risamót á ferlinum þar af vann hann Wimbledon mótið fjórum sinnum. Hann var þó enn þekktari fyrir skapofsa og deilur við dómara. Tennis Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Sjá meira
John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. Bæði McEnroe og Navratilova hafa fjallað Wimbledon mótið á BBC og nú er komið fram í dagsljósið að karlinn (McEnroe) er að fá tíu sinnum meira borgað en konan (Navratilova). John McEnroe var einn af hæstlaunuðustu starfsmönnum BBC á síðasta ári með laun á bilinu 150 til 200 þúsund pund eða á bilinu 21 til 28 milljónir íslenskra króna. Navratilova segist sjálf hafa fengið 15 þúsund pund eða rétt rúmar tvær milljónir íslenskra króna.Martina Navratilova "angry" and feels let down by the BBC after learning that John McEnroe gets paid at least 10 times more than her for their broadcasting roles at Wimbledon https://t.co/NgBIKDqMzLpic.twitter.com/m06ehmH6v3 — ChicagoSports (@ChicagoSports) March 19, 2018 „Þetta er ótrúlega ósanngjarnt og gerir mig bálreiða fyrir hönd annarra kvenna sem þurfa að ganga í gegnum svona,“ sagði Martina Navratilova í viðtali við Panorama þátt á BBC sem heitir „Panorama: Britain's Equal Pay Scandal." Navratilova er sérstaklega ósátt því forráðamenn BBC sögðu henni að þau væri að fá sömu laun fyrir vinnuna sína. BBC segir talsverðan mun á vinnu þeirra og að hún sé ekki fastráðin, vinni minna en McEnroe og sé með öðruvísi samning. „Það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman,“ var svar BBC við kvörtun Martinu Navratilovu. Martina Navratilova vann átján risamót á ferlinum þar af vann hún Wimbledon mótið níu sinnum og komst alls tólf sinnum í úrslitaleikinn. John McEnroe vann sjö risamót á ferlinum þar af vann hann Wimbledon mótið fjórum sinnum. Hann var þó enn þekktari fyrir skapofsa og deilur við dómara.
Tennis Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Sjá meira