Jennifer Lawrence á drukkið „annað sjálf“ sem fékk nafnið Gail Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2018 23:30 Hér má sjá Jennifer rifja upp líðan sína á frumsýningu Red Sparrow. Skjáskot/Youtube Leikkonan Jennifer Lawrence ræddi við þáttastjórnandann Ellen DeGeneres á dögunum um „annað sjálf“ sitt sem hún kallar Gail. Þessi hlið á henni kemur aðeins fram þegar hún er í fríi og hefur drukkið mikið romm. Það voru vinkonur hennar sem gáfu þessari útgáfu af Jennifer nafnið Gail, en leikkonan lýsir þessum karakter vel í viðtalinu. Jennifer segir að Gail sé full af adrenalíni og geri hluti eins og að borða orma og henda sér í sjó þar sem gætu verið hákarlar, allt til að láta vinkonur sínar hlæja. Ellen sýndi skemmtilega mynd af Jennifer sem Gail og færði henni svo rommkokteil í leiðinni, sem leikkonan drakk auðvitað í þættinum.Hér sýnir Ellen áhorfendum mynd af Gail.Skjáskot/YoutubeÁ dögunum sögðum við frá því hér á Vísi að Jennifer hafi sýnt sinn skrautlega og skemmtilega karakter í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. Þar hafði hún drukkið þrjú staup af rommi og á einum tímapunkti í þættinum sparkaði hún af sér skónum. Í viðtalinu við Ellen viðurkenndi Jennifer að hún drykki alltaf mikið áfengi þegar hún væri í fjölmiðlaherferðum fyrir verkefnin sín, því augljóslega gæti hún ekki drukkið meðan á tökum stendur. Þar kom líka í ljós að fyrir viðtalið við Stephen Colbert hafi Jennifer farið í viðtal hjá Andy Cohen og drukkið þar mikið vín. Seinna sama kvöld fór Jennifer svo á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Red Sparrow. Þegar Ellen sýndi mynd af Jennifer á frumsýningunni, sagði Jennifer að hún hafi á þessum tímapunkti verið að reyna að fela það hversu ótrúlega ölvuð hún væri á rauða dreglinum.Samtal þeirra um drykkju Jennifer má sjá í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40 Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence ræddi við þáttastjórnandann Ellen DeGeneres á dögunum um „annað sjálf“ sitt sem hún kallar Gail. Þessi hlið á henni kemur aðeins fram þegar hún er í fríi og hefur drukkið mikið romm. Það voru vinkonur hennar sem gáfu þessari útgáfu af Jennifer nafnið Gail, en leikkonan lýsir þessum karakter vel í viðtalinu. Jennifer segir að Gail sé full af adrenalíni og geri hluti eins og að borða orma og henda sér í sjó þar sem gætu verið hákarlar, allt til að láta vinkonur sínar hlæja. Ellen sýndi skemmtilega mynd af Jennifer sem Gail og færði henni svo rommkokteil í leiðinni, sem leikkonan drakk auðvitað í þættinum.Hér sýnir Ellen áhorfendum mynd af Gail.Skjáskot/YoutubeÁ dögunum sögðum við frá því hér á Vísi að Jennifer hafi sýnt sinn skrautlega og skemmtilega karakter í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. Þar hafði hún drukkið þrjú staup af rommi og á einum tímapunkti í þættinum sparkaði hún af sér skónum. Í viðtalinu við Ellen viðurkenndi Jennifer að hún drykki alltaf mikið áfengi þegar hún væri í fjölmiðlaherferðum fyrir verkefnin sín, því augljóslega gæti hún ekki drukkið meðan á tökum stendur. Þar kom líka í ljós að fyrir viðtalið við Stephen Colbert hafi Jennifer farið í viðtal hjá Andy Cohen og drukkið þar mikið vín. Seinna sama kvöld fór Jennifer svo á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Red Sparrow. Þegar Ellen sýndi mynd af Jennifer á frumsýningunni, sagði Jennifer að hún hafi á þessum tímapunkti verið að reyna að fela það hversu ótrúlega ölvuð hún væri á rauða dreglinum.Samtal þeirra um drykkju Jennifer má sjá í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40 Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30
Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40
Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15