Stjörnur sem yfirgáfu Hollywood fyrir venjuleg störf Stefán Árni Pálsson skrifar 13. febrúar 2018 14:30 Margir frábærir listamenn. Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi. Einu sinni var... Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi.
Einu sinni var... Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira