Stjörnur sem yfirgáfu Hollywood fyrir venjuleg störf Stefán Árni Pálsson skrifar 13. febrúar 2018 14:30 Margir frábærir listamenn. Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi. Einu sinni var... Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi.
Einu sinni var... Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira