Hvað er áfallastreita? Edda Björk Þórðardóttir skrifar 8. febrúar 2018 14:00 Edda Björk Þórðardóttir doktor í lýðheilsuvísindum Eftir að við lendum í áföllum þurfum við að huga vel að okkur. Það getur verið erfitt að bera þá byrði sem áfallinu fylgir og þá er gott að geta leitað til þeirra sem við treystum best. Sumir eiga erfitt með að segja sínum nánustu frá áfallinu og velja frekar að leita til fagaðila. Í kjölfar alvarlegs áfalls er eðlilegt að upplifa einkenni áfallastreitu. Í sumum tilvikum hverfa einkennin á fyrstu vikunum eftir áfallið en stundum vara þau lengur og ágerast jafnvel með tímanum. Þá er mikilvægt að leita sér aðstoðar fagaðila. Áfallastreita einkennist af endurupplifun atburðarins (t.d. í formi martraða eða endurtekinna minninga); forðun frá hugsunum og tilfinningum sem tengjast áfallinu og því í umhverfinu sem tengist áfallinu; neikvæðum breytingum á hugarfari og líðan (t.d. minni áhuga eða þátttöku í mikilvægum athöfnum, eða að upplifa sig fjarlægan eða aftengdan öðrum); og aukinni örvun (t.d. pirringi, svefntruflunum og einbeitingarerfiðleikum). Þessi einkenni geta valdið verulegri skerðingu á lífsgæðum og þátttöku í daglegu lífi. Áfallastreitueinkenni geta varað í mörg ár og jafnvel áratugi eftir að áfallið átti sér stað. Það er þó aldrei of seint að leita sér hjálpar. Sérhæfð meðferð við áfallastreitu getur borið mjög góðan árangur jafnvel þó að langur tími sé liðinn frá áfallinu. Algengt er að þeir sem upplifa einkenni áfallastreitu finni einnig fyrir einkennum þunglyndis, kvíða og svefnvanda. Fólk sem er með áfallastreitu er því líklegra en aðrir til að leita sér heilbrigðisþjónustu vegna ofangreindra vandamála. Það er því mikilvægt að hafa í huga að stundum er áfallastreita rót þeirra vandamála. Rannsóknir hafa sýnt að hugræn atferlismeðferð hefur borið góðan árangur við meðferð á áfallastreitu. Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Eftir að við lendum í áföllum þurfum við að huga vel að okkur. Það getur verið erfitt að bera þá byrði sem áfallinu fylgir og þá er gott að geta leitað til þeirra sem við treystum best. Sumir eiga erfitt með að segja sínum nánustu frá áfallinu og velja frekar að leita til fagaðila. Í kjölfar alvarlegs áfalls er eðlilegt að upplifa einkenni áfallastreitu. Í sumum tilvikum hverfa einkennin á fyrstu vikunum eftir áfallið en stundum vara þau lengur og ágerast jafnvel með tímanum. Þá er mikilvægt að leita sér aðstoðar fagaðila. Áfallastreita einkennist af endurupplifun atburðarins (t.d. í formi martraða eða endurtekinna minninga); forðun frá hugsunum og tilfinningum sem tengjast áfallinu og því í umhverfinu sem tengist áfallinu; neikvæðum breytingum á hugarfari og líðan (t.d. minni áhuga eða þátttöku í mikilvægum athöfnum, eða að upplifa sig fjarlægan eða aftengdan öðrum); og aukinni örvun (t.d. pirringi, svefntruflunum og einbeitingarerfiðleikum). Þessi einkenni geta valdið verulegri skerðingu á lífsgæðum og þátttöku í daglegu lífi. Áfallastreitueinkenni geta varað í mörg ár og jafnvel áratugi eftir að áfallið átti sér stað. Það er þó aldrei of seint að leita sér hjálpar. Sérhæfð meðferð við áfallastreitu getur borið mjög góðan árangur jafnvel þó að langur tími sé liðinn frá áfallinu. Algengt er að þeir sem upplifa einkenni áfallastreitu finni einnig fyrir einkennum þunglyndis, kvíða og svefnvanda. Fólk sem er með áfallastreitu er því líklegra en aðrir til að leita sér heilbrigðisþjónustu vegna ofangreindra vandamála. Það er því mikilvægt að hafa í huga að stundum er áfallastreita rót þeirra vandamála. Rannsóknir hafa sýnt að hugræn atferlismeðferð hefur borið góðan árangur við meðferð á áfallastreitu.
Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein