Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 08:00 Þetta var áhugavert að sjá. Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 MMA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018
MMA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira