Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 08:00 Þetta var áhugavert að sjá. Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018
MMA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira