Rappar undir konunglegu nafni Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 20. janúar 2018 10:00 Ef þig langar til að semja góða tónlist, þá þarftu að segja eitthvað sem hefur einhverja þýðingu og vera stolt/stoltur af textanum þínum. Mynd/Hanna George Ari Tusiime Devos, sigraði í Syrpurappi Andrésar Andar með lag sitt „Toppa þig“. Hann rappar undir nafninu Oyo og fær í verðlaun átta stúdíótíma með rappsveitinni Úlfur úlfur. "Mér finnst að það þurfi að vera einhver skilaboð í rapptextum. Annars eru þeir bara svo innantómir og leiðinlegir. Það sem heillar mig við rapp er „beatið“, textinn og flæðið,“ segir George Ari Tusiime Devos, en hann sigraði Syrpurapp Andrésar andar sem fram fór í desember. Keppendur sendu inn lög og valdi sérstök dómnefnd tíu þeirra úr sem almenningur gat kosið um á netinu. Úrslit voru kynnt síðustu helgi og fær George átta tíma með rappsveitinni Úlfur úlfur í Stúdíó Sýrlandi í verðlaun, sem kemur sér vel því hann hefur löngu ákveðið að verða rappari. „Ég hlusta næstum bara á rapp en kannski smá R&B. Ég hlusta mest á Drake, 21 Savage, Kodak Black og Future. Mér finnst Úlfur úlfur mjög góðir en ég hef ekki hlustað mikið á þá hingað til,“ segir George. Hann vill rappa um eitthvað sem liggur honum á hjarta og semja lögin sjálfur. Við krakka sem langar að búa til tónlist segir hann: „Ef þig langar til að semja góða tónlist, þá þarftu að segja eitthvað sem hefur einhverja þýðingu og vera stolt/stoltur af textanum þínum. Svo bara æfa þig. Ég byrja á því að hugsa hvað mig langar að segja. Svo finn ég eitthvað gott beat á YouTube og skrifa niður orðin. Þegar ég er búinn að búa til texta, rappa ég yfir beatið. Núna langar mig samt til að fara að semja tónlistina undir sjálfur.““Í Úganda þar sem pabbi minn er fæddur, eru þrír konungar. Einn þeirra er frændi minn og hann heitir Oyo. Þetta er sérstakt konunglegt nafn.”George er í 6. Bekk í Hlíðaskóla. Hann fékk Tómas Nóa Emilsson, sem einnig er nemandi þar, til að búa til og leikstýra myndbandinu við lagið. George segist eini rapparinn í vinahópnum í skólanum, „en ég á vin í Kópavogsskóla, Gabríel, sem rappar líka,“ segir hann.Hvaða bók ertu að lesa? „Þitt eigið ævintýri eftir Ævar vísindamann.“Hver er uppáhalds maturinn þinn? „Sushi er í algjöru uppáhaldi.“Hvað kemur þér í gott skap? „Góð tónlist, fjölskyldan mín og vinir mínir.“Hvað kemur þér í vont skap? „Kynþáttafordómar fara í taugarnar á mér, vinsældakeppnin í skólanum og bara leiðinlegt fólk,“ segir George. Spurður hvort hann fái sviðsskrekk þegar hann á að koma fram segist hann yfirleitt hafa mikið sjálfstraust. „Það fer kannski aðeins eftir því hvaða fólk ég er að spila fyrir en þá hugsa bara: "kommonn George" og bara geri þetta!“Hvað þýðir Oyo? „Í Úganda þar sem pabbi minn er fæddur, eru þrír konungar. Einn þeirra er frændi minn og hann heitir Oyo. Þetta er sérstakt konunglegt nafn.“ Lagið Toppa þig má hlusta á Youtube: Oyo official Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
George Ari Tusiime Devos, sigraði í Syrpurappi Andrésar Andar með lag sitt „Toppa þig“. Hann rappar undir nafninu Oyo og fær í verðlaun átta stúdíótíma með rappsveitinni Úlfur úlfur. "Mér finnst að það þurfi að vera einhver skilaboð í rapptextum. Annars eru þeir bara svo innantómir og leiðinlegir. Það sem heillar mig við rapp er „beatið“, textinn og flæðið,“ segir George Ari Tusiime Devos, en hann sigraði Syrpurapp Andrésar andar sem fram fór í desember. Keppendur sendu inn lög og valdi sérstök dómnefnd tíu þeirra úr sem almenningur gat kosið um á netinu. Úrslit voru kynnt síðustu helgi og fær George átta tíma með rappsveitinni Úlfur úlfur í Stúdíó Sýrlandi í verðlaun, sem kemur sér vel því hann hefur löngu ákveðið að verða rappari. „Ég hlusta næstum bara á rapp en kannski smá R&B. Ég hlusta mest á Drake, 21 Savage, Kodak Black og Future. Mér finnst Úlfur úlfur mjög góðir en ég hef ekki hlustað mikið á þá hingað til,“ segir George. Hann vill rappa um eitthvað sem liggur honum á hjarta og semja lögin sjálfur. Við krakka sem langar að búa til tónlist segir hann: „Ef þig langar til að semja góða tónlist, þá þarftu að segja eitthvað sem hefur einhverja þýðingu og vera stolt/stoltur af textanum þínum. Svo bara æfa þig. Ég byrja á því að hugsa hvað mig langar að segja. Svo finn ég eitthvað gott beat á YouTube og skrifa niður orðin. Þegar ég er búinn að búa til texta, rappa ég yfir beatið. Núna langar mig samt til að fara að semja tónlistina undir sjálfur.““Í Úganda þar sem pabbi minn er fæddur, eru þrír konungar. Einn þeirra er frændi minn og hann heitir Oyo. Þetta er sérstakt konunglegt nafn.”George er í 6. Bekk í Hlíðaskóla. Hann fékk Tómas Nóa Emilsson, sem einnig er nemandi þar, til að búa til og leikstýra myndbandinu við lagið. George segist eini rapparinn í vinahópnum í skólanum, „en ég á vin í Kópavogsskóla, Gabríel, sem rappar líka,“ segir hann.Hvaða bók ertu að lesa? „Þitt eigið ævintýri eftir Ævar vísindamann.“Hver er uppáhalds maturinn þinn? „Sushi er í algjöru uppáhaldi.“Hvað kemur þér í gott skap? „Góð tónlist, fjölskyldan mín og vinir mínir.“Hvað kemur þér í vont skap? „Kynþáttafordómar fara í taugarnar á mér, vinsældakeppnin í skólanum og bara leiðinlegt fólk,“ segir George. Spurður hvort hann fái sviðsskrekk þegar hann á að koma fram segist hann yfirleitt hafa mikið sjálfstraust. „Það fer kannski aðeins eftir því hvaða fólk ég er að spila fyrir en þá hugsa bara: "kommonn George" og bara geri þetta!“Hvað þýðir Oyo? „Í Úganda þar sem pabbi minn er fæddur, eru þrír konungar. Einn þeirra er frændi minn og hann heitir Oyo. Þetta er sérstakt konunglegt nafn.“ Lagið Toppa þig má hlusta á Youtube: Oyo official
Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein