Sautján metra hvalur dauður í Hvalsnesi Hersir Aron Ólafsson skrifar 8. janúar 2018 20:00 Sautján metra langan hval rak á land rétt utan við Sandgerði í gær. Dýrið var óvenju magurt, en líffræðingur segir sjaldgæft að slíkar skepnur endi dauðar á þurru landi. Það voru Víkurfréttir sem sögðu fyrst frá því í gærkvöldi að ljósmyndari hefði gengið fram á dauða langreyði í fjörunni við Hvalsnes á Suðurnesjum. Langreyður er næststærsta hvaltegund sem fyrir finnst, en þeir geta náð lengd nokkuð yfir 20 metrum og þyngd upp á um eða yfir 70 tonn. Til samanburðar má nefna að til að ná slíkri þyngd þarf um 70 smábíla af gerðinni Kia Picanto. Sölvi Rúnar Vignisson er líffræðingur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja, en hann tók fyrstur manna sýni úr hvalnum í gær. Ekki liggur fyrir hvers vegna dýrið endaði í fjörunni, en Hafrannsóknarstofnun mun nú rannsaka atvikið. Sölvi segir hins vegar ekki víst að unnt verði að komast að orsök þess að skepnan drapst. Þó liggur fyrir að langreyðurin, sem er kvendýr, er aðeins um 17 metrar á lengd og langt undir meðalþyngd slíkrar skepnu. Hann segir því ljóst að ástand hennar hafi verið afar slæmt. Plastmengun í höfum heimsins hefur verið talsvert til umræðu undanfarin misseri og er talin orsök dauða fjölmargra sjávardýra. Sölvi segir þó alls ekki víst að svo sé í þessu tilfelli. Þannig éti skíðishvalir á borð við langreyði fyrst of fremst ljósátur og minni sjávardýr og þ.a.l. berist að jafnaði minna af plastefnum í líkama þeirra en tannhvala. Ekki liggur fyrir hvað gert verður við hræ skepnunnar, en Sölvi segir það geta gagnast talsvert við vísindarannsóknir. Þannig sé, þrátt fyrir nafngiftina Hvalsnes, afar óalgengt að langreyði reki á land með þessum hætti. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Sautján metra langan hval rak á land rétt utan við Sandgerði í gær. Dýrið var óvenju magurt, en líffræðingur segir sjaldgæft að slíkar skepnur endi dauðar á þurru landi. Það voru Víkurfréttir sem sögðu fyrst frá því í gærkvöldi að ljósmyndari hefði gengið fram á dauða langreyði í fjörunni við Hvalsnes á Suðurnesjum. Langreyður er næststærsta hvaltegund sem fyrir finnst, en þeir geta náð lengd nokkuð yfir 20 metrum og þyngd upp á um eða yfir 70 tonn. Til samanburðar má nefna að til að ná slíkri þyngd þarf um 70 smábíla af gerðinni Kia Picanto. Sölvi Rúnar Vignisson er líffræðingur hjá Þekkingarsetri Suðurnesja, en hann tók fyrstur manna sýni úr hvalnum í gær. Ekki liggur fyrir hvers vegna dýrið endaði í fjörunni, en Hafrannsóknarstofnun mun nú rannsaka atvikið. Sölvi segir hins vegar ekki víst að unnt verði að komast að orsök þess að skepnan drapst. Þó liggur fyrir að langreyðurin, sem er kvendýr, er aðeins um 17 metrar á lengd og langt undir meðalþyngd slíkrar skepnu. Hann segir því ljóst að ástand hennar hafi verið afar slæmt. Plastmengun í höfum heimsins hefur verið talsvert til umræðu undanfarin misseri og er talin orsök dauða fjölmargra sjávardýra. Sölvi segir þó alls ekki víst að svo sé í þessu tilfelli. Þannig éti skíðishvalir á borð við langreyði fyrst of fremst ljósátur og minni sjávardýr og þ.a.l. berist að jafnaði minna af plastefnum í líkama þeirra en tannhvala. Ekki liggur fyrir hvað gert verður við hræ skepnunnar, en Sölvi segir það geta gagnast talsvert við vísindarannsóknir. Þannig sé, þrátt fyrir nafngiftina Hvalsnes, afar óalgengt að langreyði reki á land með þessum hætti.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira