Öll markmið tókust á lokaæfingunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 17. október 2018 13:45 Bjarni, t.v., er annar stökkþjálfara kvennaliðsins mynd/kristinn arason Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á Evrópumótinu í Portúgal á morgun. Liðið varð Evrópumeistari 2010 og 2012 en hefur fengið silfur á síðustu tveimur mótum. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og sagði einn þjálfara liðsins, Bjarni Gíslason, æfinguna hafa farið brösulega af stað en hann var sáttur með hvernig stelpurnar kláruðu æfinguna. „Æfingin byrjaði pínu þung, aðeins mikil óvissa að finna hvernig áhöldin eru. Þær fundu fyrir miklum breytingum, það er mikið hitastig hérna miðað við á Íslandi og þá verða þau miklu mýkri áhöldin,“ sagði Bjarni að æfingu lokinni. „Með tímanum þá kom liðið sem við þekkjum frá Íslandi meira og meira inn í æfingarnar. Við kláruðum æfinguna alveg gríðarlega vel. Mjög gaman að sjá jákvætt andrúmsloft koma út úr æfingunni.“mynd/kristinn arasonAllar tólf stelpurnar eru heilar heilsu og tilbúnar til leiks þegar undanúrslitin hefjast á morgun og sagði Bjarni það vera eitt það mikilvægasta þegar upp er staðið. „Markmið númer eitt var að allir kæmu heilir út úr æfingunni og það tókst bara alveg. Þær fengu allar að prófa áhöldin, það tókst, og það leið öllum vel með æfinguna. Öll markmiðin tókust.“ Ísland var hársbreidd frá því að taka Evrópugullið í Slóveníu fyrir tveimur árum en tapaði því í hendur Svía. „Við erum með fólk sem er að skoða andstæðingana. Þetta eru sterkir keppinautar. Svíarnir hafa alltaf verið mjög sterkir og þetta verður bara barátta og almennileg keppni, það vitum við,“ sagði Bjarni Gíslason. Kvennaliðið keppir í undanúrslitum á morgun, keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu á Vísi. Fimleikar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á Evrópumótinu í Portúgal á morgun. Liðið varð Evrópumeistari 2010 og 2012 en hefur fengið silfur á síðustu tveimur mótum. Liðið æfði í keppnishöllinni í dag og sagði einn þjálfara liðsins, Bjarni Gíslason, æfinguna hafa farið brösulega af stað en hann var sáttur með hvernig stelpurnar kláruðu æfinguna. „Æfingin byrjaði pínu þung, aðeins mikil óvissa að finna hvernig áhöldin eru. Þær fundu fyrir miklum breytingum, það er mikið hitastig hérna miðað við á Íslandi og þá verða þau miklu mýkri áhöldin,“ sagði Bjarni að æfingu lokinni. „Með tímanum þá kom liðið sem við þekkjum frá Íslandi meira og meira inn í æfingarnar. Við kláruðum æfinguna alveg gríðarlega vel. Mjög gaman að sjá jákvætt andrúmsloft koma út úr æfingunni.“mynd/kristinn arasonAllar tólf stelpurnar eru heilar heilsu og tilbúnar til leiks þegar undanúrslitin hefjast á morgun og sagði Bjarni það vera eitt það mikilvægasta þegar upp er staðið. „Markmið númer eitt var að allir kæmu heilir út úr æfingunni og það tókst bara alveg. Þær fengu allar að prófa áhöldin, það tókst, og það leið öllum vel með æfinguna. Öll markmiðin tókust.“ Ísland var hársbreidd frá því að taka Evrópugullið í Slóveníu fyrir tveimur árum en tapaði því í hendur Svía. „Við erum með fólk sem er að skoða andstæðingana. Þetta eru sterkir keppinautar. Svíarnir hafa alltaf verið mjög sterkir og þetta verður bara barátta og almennileg keppni, það vitum við,“ sagði Bjarni Gíslason. Kvennaliðið keppir í undanúrslitum á morgun, keppni hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma og verður bein textalýsing frá mótinu á Vísi.
Fimleikar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira