Golden State íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. desember 2018 13:30 Golden State varð NBA meistari í vor vísir/getty Bandarísku NBA meistararnir í Golden State Warriors eru íþróttamaður ársins að mati bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Tímaritið velur íþróttamann ársins ár hvert og hefur gert síðan 1954. Þrisvar áður hefur lið verið valið sem lið ársins. „Það eru fjölmargir sem við hefðum getað valið sem íþróttamann ársins án þess að neinn hefði getað mótmælt valinu,“ sagði ritstjórinn Chris Stone. „En það var ómögulegt að horfa framhjá áhrifunum sem Warriors-liðið hefur haft á íþróttina sína og víðara samfélag síðasta hálfa áratuginn. Þeir eru sérstakt fyrirbæri sem við sjáum líklega ekki aftur um árabil, ef nokkurn tímann.“ Golden State varð meistari í þriðja skipti síðustu fjögur ár í vor eftir sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitarimmu NBA deildarinnar. „Þetta er þvílíkur heiður og sýnir mikilvægi „Styrkur í fjöldanum“ stefnunnar okkar,“ sagði framkvæmdarstjóri félagsins Bob Myers. „Okkar árangur kemur vegna þess að hver einasti leikmaður, þjálfari eða starfsmaður leggur sitt af mörkunum og það að Sports Illustrated hafi heiðrað okkur er mjög sérstakt.“Forsíða desemberblaðs Sports Illustrated, teiknuð af Mark Hammermeistermynd/si NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Bandarísku NBA meistararnir í Golden State Warriors eru íþróttamaður ársins að mati bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Tímaritið velur íþróttamann ársins ár hvert og hefur gert síðan 1954. Þrisvar áður hefur lið verið valið sem lið ársins. „Það eru fjölmargir sem við hefðum getað valið sem íþróttamann ársins án þess að neinn hefði getað mótmælt valinu,“ sagði ritstjórinn Chris Stone. „En það var ómögulegt að horfa framhjá áhrifunum sem Warriors-liðið hefur haft á íþróttina sína og víðara samfélag síðasta hálfa áratuginn. Þeir eru sérstakt fyrirbæri sem við sjáum líklega ekki aftur um árabil, ef nokkurn tímann.“ Golden State varð meistari í þriðja skipti síðustu fjögur ár í vor eftir sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitarimmu NBA deildarinnar. „Þetta er þvílíkur heiður og sýnir mikilvægi „Styrkur í fjöldanum“ stefnunnar okkar,“ sagði framkvæmdarstjóri félagsins Bob Myers. „Okkar árangur kemur vegna þess að hver einasti leikmaður, þjálfari eða starfsmaður leggur sitt af mörkunum og það að Sports Illustrated hafi heiðrað okkur er mjög sérstakt.“Forsíða desemberblaðs Sports Illustrated, teiknuð af Mark Hammermeistermynd/si
NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira