Núverandi lífeyriskerfi er „lífskjarahappdrætti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2018 12:21 Gylfi Magnússon. Vísir/Sigurjón Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. Dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir að nýleg rannsókn sýni að um lífeyrishappdrætti sé að ræða og mikilvægt að gera endurbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær frá Hallgrími Óskarssyni verkfræðingi og Gylfa Magnússyni dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kemur fram að ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða sé afar misjöfn. Þeir félagar rannsökuðu ávöxtun allra sameignarsjóða frá 1997 til 2016 en í dag eru þeir 27 talsins. Alls voru sex sjóðir með meðalraunávöxtun milli eitt til tvö prósent. Átta sjóðir með ávöxtun milli tvö og þrjú prósent. Þriðjungur sjóða með þrjú til fjögur prósent og fjórir sjóðir með meðalraunávöxtun yfir fjögur prósent. Hæsta ávöxtun einstaks sjóðs var 6,16 prósent. Fram kemur að hvert prósentustig í meðalávöxtun yfir langan tíma hafi mikil áhrif á þann lífeyri sem greiddur sé að lokum. Gylfi Magnússon segir að þarna komi í ljós viss vandi sem íslenskir lífeyrisþegar standi frammi fyrir. „Þeir ráða auðvitað engu um ávöxtun síns sjóðs og ráða í flestum tilvikum ekki í hvaða sjóð þeir greiða. Þá er þetta orðið lífskjarahappdrætti sem að fólk hefur eiginlega enga stjórn á. Það er kannski ekki besta fyrirkomulagið það er hægt að tryggja lífeyrisþegum áhættuminna lífeyriskerfi með því að dreifa réttindum á fleiri en einn sjóð,“ segir Gylfi. Gylfi Magnússon segir að niðurstöðurnar verði birtar sjóðunum á næstunni en síðar verði öll gögn opnuð almenningi svo að hver og einn, fengið gott yfirlit um eigin stöðu 20 ár aftur í tímann. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. Dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir að nýleg rannsókn sýni að um lífeyrishappdrætti sé að ræða og mikilvægt að gera endurbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær frá Hallgrími Óskarssyni verkfræðingi og Gylfa Magnússyni dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kemur fram að ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða sé afar misjöfn. Þeir félagar rannsökuðu ávöxtun allra sameignarsjóða frá 1997 til 2016 en í dag eru þeir 27 talsins. Alls voru sex sjóðir með meðalraunávöxtun milli eitt til tvö prósent. Átta sjóðir með ávöxtun milli tvö og þrjú prósent. Þriðjungur sjóða með þrjú til fjögur prósent og fjórir sjóðir með meðalraunávöxtun yfir fjögur prósent. Hæsta ávöxtun einstaks sjóðs var 6,16 prósent. Fram kemur að hvert prósentustig í meðalávöxtun yfir langan tíma hafi mikil áhrif á þann lífeyri sem greiddur sé að lokum. Gylfi Magnússon segir að þarna komi í ljós viss vandi sem íslenskir lífeyrisþegar standi frammi fyrir. „Þeir ráða auðvitað engu um ávöxtun síns sjóðs og ráða í flestum tilvikum ekki í hvaða sjóð þeir greiða. Þá er þetta orðið lífskjarahappdrætti sem að fólk hefur eiginlega enga stjórn á. Það er kannski ekki besta fyrirkomulagið það er hægt að tryggja lífeyrisþegum áhættuminna lífeyriskerfi með því að dreifa réttindum á fleiri en einn sjóð,“ segir Gylfi. Gylfi Magnússon segir að niðurstöðurnar verði birtar sjóðunum á næstunni en síðar verði öll gögn opnuð almenningi svo að hver og einn, fengið gott yfirlit um eigin stöðu 20 ár aftur í tímann.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira