Erfðaefni sem fer ekki til barns hefur samt mikil áhrif á örlög þess Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. janúar 2018 19:00 Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. Við getnað hlýtur barn helming erfðaefnis föður og helming erfðaefnis móður. Í rannsókn, sem Íslensk erfðagreining birti í dag í tímaritinu Science, var leitað svara við því hvort erfðabreytingar í þeim helming erfðaefnis foreldranna, sem ekki fer til barns, hafi áhrif á örlög þess. Niðurstaðan er sú að erfðabreytingar foreldra sem ekki skila sér til barns hafa áhrif, ekki síst á menntun barnsins. „Við fundum aðferð til þess að meta og mæla áhrif þess umhverfis sem foreldrarnir eru á örlög barnanna. Það sem við skoðuðum fyrst og fremst var menntun sem börnin fá. Við sýndum fram á að sá hluti erfðamengis foreldra sem fer ekki yfir til barnanna hefur áhrif á hversu mikla menntun börnin fá sem er um það bil 30 prósent af þeim áhrifum sem aftur hinn helmingurinn, sem fer til barnanna, leggur af mörkum,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Í rannsókninni var notað erfðaefni þúsunda Íslendinga sem fæddust milli 1940 og 1983. Börn eru svo háð foreldrum sínum að umhverfi uppvaxtarins hefur mikil áhrif á þau og það mótast einmitt af erfðaefni foreldranna. Vísindamenn nefna þetta erfðauppeldi. „Við fæðumst með ákveðna tilhneigingu, við fæðumst með ákveðna getu en gáfur okkar eru ekki bara afleiðing af erfðum heldur líka því umhverfi sem foreldrarnir veita. Sem þýðir að við erum ekki mótuð heldur erum við mótanleg. Það er gaman að vita til þess að þú getur haft áhrif á alls konar eiginleika barna þinna með því að ala þau upp vel, hlúa vel að þeim og veita þeim það umhverfi sem þau eiga skilið,“ segir Kári. Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar leiðir í ljós að erfðaefni foreldris sem fer ekki til barns við getnað hefur engur að síður mikil áhrif á örlög þess. Nefna vísindamenn þetta erfðauppeldi. Við getnað hlýtur barn helming erfðaefnis föður og helming erfðaefnis móður. Í rannsókn, sem Íslensk erfðagreining birti í dag í tímaritinu Science, var leitað svara við því hvort erfðabreytingar í þeim helming erfðaefnis foreldranna, sem ekki fer til barns, hafi áhrif á örlög þess. Niðurstaðan er sú að erfðabreytingar foreldra sem ekki skila sér til barns hafa áhrif, ekki síst á menntun barnsins. „Við fundum aðferð til þess að meta og mæla áhrif þess umhverfis sem foreldrarnir eru á örlög barnanna. Það sem við skoðuðum fyrst og fremst var menntun sem börnin fá. Við sýndum fram á að sá hluti erfðamengis foreldra sem fer ekki yfir til barnanna hefur áhrif á hversu mikla menntun börnin fá sem er um það bil 30 prósent af þeim áhrifum sem aftur hinn helmingurinn, sem fer til barnanna, leggur af mörkum,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Í rannsókninni var notað erfðaefni þúsunda Íslendinga sem fæddust milli 1940 og 1983. Börn eru svo háð foreldrum sínum að umhverfi uppvaxtarins hefur mikil áhrif á þau og það mótast einmitt af erfðaefni foreldranna. Vísindamenn nefna þetta erfðauppeldi. „Við fæðumst með ákveðna tilhneigingu, við fæðumst með ákveðna getu en gáfur okkar eru ekki bara afleiðing af erfðum heldur líka því umhverfi sem foreldrarnir veita. Sem þýðir að við erum ekki mótuð heldur erum við mótanleg. Það er gaman að vita til þess að þú getur haft áhrif á alls konar eiginleika barna þinna með því að ala þau upp vel, hlúa vel að þeim og veita þeim það umhverfi sem þau eiga skilið,“ segir Kári.
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira