Mega brátt skjóta niður dróna í einkaeigu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. október 2018 23:18 Verði frumvarpið að lögum munu bandarísk stjórnvöld hafa fullt skotleyfi á þá dróna sem taldir eru ógna hvers kyns öryggi. Vísir/AP Bandarísk stjórnvöld munu að öllum líkindum brátt geta skotið niður dróna í einkaeigu telji þau að ógn stafi af þeim. Tæknifréttaveitan TechCrunch greinir frá þessu. Frumvarp sem gæti gert bandarískum stjórnvöldum kleift að skjóta niður dróna í einkaeigu, telji þau að af þeim stafi ógn, er nú á leið á borð Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Frumvarpið sem snýr að fjárveitingum til flugmálastjórnar Bandaríkjanna fram til ársins 2023, var samþykkt í öldungadeild Bandaríkjaþings í apríl síðastliðinn. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að nútímavæða reglugerðir um farþegaflug og auðvelda fötluðum flugfarþegum ferðalög. Þar má þó einnig finna greinar sem snúa að drónum í einkaeigu og úrræðum yfirvalda til þess að verjast þeim drónum sem ógn er talin stafa af. Verði frumvarpið að lögum mun það gera stjórnvöldum kleift að beita hverjum þeim úrræðum sem þykja þarf hverju sinni, til þess að koma í veg fyrir þá ógn sem talin er stafa af þeim drónum sem um ræðir. Meðal þeirra úrræða er að hefta för drónanna algerlega með því að skjóta þá niður. Þá hafa ýmis samtök sem standa vörð um borgaraleg réttindi í Bandaríkjunum gert athugasemdir við frumvarpið en helsta gagnrýnin er á þann veg að frumvarpið gefi bandarískum stjórnvöldum færi á að njósna um borgara sína, án þess að þurfa til þess nokkra heimild eða að fara eftir þar til gerðu regluverki. Fréttaveitur vestanhafs telja nánast öruggt að Trump leggi blessun sína yfir frumvarpið. Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld munu að öllum líkindum brátt geta skotið niður dróna í einkaeigu telji þau að ógn stafi af þeim. Tæknifréttaveitan TechCrunch greinir frá þessu. Frumvarp sem gæti gert bandarískum stjórnvöldum kleift að skjóta niður dróna í einkaeigu, telji þau að af þeim stafi ógn, er nú á leið á borð Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Frumvarpið sem snýr að fjárveitingum til flugmálastjórnar Bandaríkjanna fram til ársins 2023, var samþykkt í öldungadeild Bandaríkjaþings í apríl síðastliðinn. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að nútímavæða reglugerðir um farþegaflug og auðvelda fötluðum flugfarþegum ferðalög. Þar má þó einnig finna greinar sem snúa að drónum í einkaeigu og úrræðum yfirvalda til þess að verjast þeim drónum sem ógn er talin stafa af. Verði frumvarpið að lögum mun það gera stjórnvöldum kleift að beita hverjum þeim úrræðum sem þykja þarf hverju sinni, til þess að koma í veg fyrir þá ógn sem talin er stafa af þeim drónum sem um ræðir. Meðal þeirra úrræða er að hefta för drónanna algerlega með því að skjóta þá niður. Þá hafa ýmis samtök sem standa vörð um borgaraleg réttindi í Bandaríkjunum gert athugasemdir við frumvarpið en helsta gagnrýnin er á þann veg að frumvarpið gefi bandarískum stjórnvöldum færi á að njósna um borgara sína, án þess að þurfa til þess nokkra heimild eða að fara eftir þar til gerðu regluverki. Fréttaveitur vestanhafs telja nánast öruggt að Trump leggi blessun sína yfir frumvarpið.
Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira