Gullstelpurnar báru kistu Vibeke Skofterud til grafar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 14:00 Vibeke Skofterud með hinum gullstelpunum í boðgönguliði Noregs á ÓL 2010. Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Vibeke Skofterud var jörðuð í Eidsberg kirkju í dag en hún lést af slysförum á dögunum aðeins 38 ára gömul. Þetta var mjög þungur og erfiður dagur fyrir vini og fjölskyldu Vibeke sem misstu þessa ævintýrakonu langt fyrir aldur fram. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað mjög ítarlega um jarðarförina og öll norska þjóðin er í sárum eftir þetta hræðilega slys. Vibeke Skofterud týndist eftir að hafa verið að leika sér á jetski nálægt Arendal en lík hennar fannst ekki fyrr en daginn eftir. Fjórar af sigursælustu skíðagöngukonum Noregs báru kistu Vibeke til grafar en það voru þær Marit Bjørgen, Therese Johaug, Kristin Størmer Steira og Ingvild Flugstad Østberg. Að auki voru kistuberar bróðir Vibeke, Tormod og faðir hennar Karsten. Bjørgen, Johaug og Størmer Steira voru liðsfélagar Skofterud á ÓL í Vancouver 2010 þegar þær unnu saman Ólympíugull í boðgöngu. Þær endurtóku svo leikinn á HM ári síðar. Marit Bjørgen hefur unnið 15 verðlaun og 8 gull á Ólympíuleikum og er sú sigursælasta í sögu Vetrarólympíuleikanna. Marit Stenshorne, kærasta Vibeke, hélt mjög hjartnæma ræðu við athöfnina þar sem hún gat ekki haldið aftur tárunum. Vibeke Skofterud var mjög vinsæl í Noregi enda mjög líflegur og skemmtilegur karakter sem lífgaði upp á allt hvar sem hún kom. Hún var líka mjög góður liðfélagi og vinsæl meðal norsku þjóðarinnar. Það hefur sést vel á viðbrögðunum við fráfalli hennar. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar norsku gullstelpurnar kvöddu sinn gamla liðsfélaga. Andlát Ólympíuleikar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Vibeke Skofterud var jörðuð í Eidsberg kirkju í dag en hún lést af slysförum á dögunum aðeins 38 ára gömul. Þetta var mjög þungur og erfiður dagur fyrir vini og fjölskyldu Vibeke sem misstu þessa ævintýrakonu langt fyrir aldur fram. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað mjög ítarlega um jarðarförina og öll norska þjóðin er í sárum eftir þetta hræðilega slys. Vibeke Skofterud týndist eftir að hafa verið að leika sér á jetski nálægt Arendal en lík hennar fannst ekki fyrr en daginn eftir. Fjórar af sigursælustu skíðagöngukonum Noregs báru kistu Vibeke til grafar en það voru þær Marit Bjørgen, Therese Johaug, Kristin Størmer Steira og Ingvild Flugstad Østberg. Að auki voru kistuberar bróðir Vibeke, Tormod og faðir hennar Karsten. Bjørgen, Johaug og Størmer Steira voru liðsfélagar Skofterud á ÓL í Vancouver 2010 þegar þær unnu saman Ólympíugull í boðgöngu. Þær endurtóku svo leikinn á HM ári síðar. Marit Bjørgen hefur unnið 15 verðlaun og 8 gull á Ólympíuleikum og er sú sigursælasta í sögu Vetrarólympíuleikanna. Marit Stenshorne, kærasta Vibeke, hélt mjög hjartnæma ræðu við athöfnina þar sem hún gat ekki haldið aftur tárunum. Vibeke Skofterud var mjög vinsæl í Noregi enda mjög líflegur og skemmtilegur karakter sem lífgaði upp á allt hvar sem hún kom. Hún var líka mjög góður liðfélagi og vinsæl meðal norsku þjóðarinnar. Það hefur sést vel á viðbrögðunum við fráfalli hennar. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar norsku gullstelpurnar kvöddu sinn gamla liðsfélaga.
Andlát Ólympíuleikar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti