Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2018 23:00 Gunnar í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar Aðrar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar
Aðrar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira