Norður Kórea skiptir um tímabelti til að greiða fyrir sameiningu á Kóreuskaga Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 4. maí 2018 15:41 Þetta eru sennilega tvær mest pólitísku klukkur heims, sitt hvoru megin við landamæri Kóreuríkjanna Stjórnvöld í Norður Kóreu breyttu í dag klukkum landsins til að verða aftur hluti af sama tímabelti og Suður Kórea. Klukkunum var breytt fyrir þremur árum þegar stjórnvöld í Pyongyang lýstu því yfir að sú hugmynd að báðir hlutar Kóreu tilheyrðu sama tímabelti væri arfleið frá hernámi Japana. Klukkan hefur síðan verið hálftíma á undan sunnan landamæranna. Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, varð á dögunum fyrstur leiðtoga norðursins til að heimsækja Suður Kóreu og við það tækifæri veitti hann tímamismuninum sérstaka athygli. Hann sagði það afar sárt að sjá tvær klukkur á landamærunum sýna mismunandi tíma þar sem önnur var rétt sunnan landamæranna en hin rétt norðan. Þetta yrði að leiðrétta. Kim sagði enn fremur að þar sem það hafi verið Norður Kórea sem fór að hræra í þessu til að byrja með væri eðlilegast að hann sýndi frumkvæði og vilja til sameiningar og sátta með því að afturkalla þá ákvörðun. Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Stjórnvöld í Norður Kóreu breyttu í dag klukkum landsins til að verða aftur hluti af sama tímabelti og Suður Kórea. Klukkunum var breytt fyrir þremur árum þegar stjórnvöld í Pyongyang lýstu því yfir að sú hugmynd að báðir hlutar Kóreu tilheyrðu sama tímabelti væri arfleið frá hernámi Japana. Klukkan hefur síðan verið hálftíma á undan sunnan landamæranna. Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, varð á dögunum fyrstur leiðtoga norðursins til að heimsækja Suður Kóreu og við það tækifæri veitti hann tímamismuninum sérstaka athygli. Hann sagði það afar sárt að sjá tvær klukkur á landamærunum sýna mismunandi tíma þar sem önnur var rétt sunnan landamæranna en hin rétt norðan. Þetta yrði að leiðrétta. Kim sagði enn fremur að þar sem það hafi verið Norður Kórea sem fór að hræra í þessu til að byrja með væri eðlilegast að hann sýndi frumkvæði og vilja til sameiningar og sátta með því að afturkalla þá ákvörðun.
Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira