Horfði á dansinn með tárin í augunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 20. október 2018 12:03 Íslenska liðið fagnaði verðlaunum sínum ákaft mynd/kristinn arason Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís. Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís.
Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15