Fær ekki aðgang að tölvugögnum Sigmundar Davíðs Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. febrúar 2017 07:00 Sigmundur Davíð taldi að tölvuþrjótar hefðu brotist inn í tölvu hans. visir/anton brink Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað beiðni einstaklings um aðgang að samantekt um síma og tölvur sem fyrrverandi forsætisráðherra lét taka saman fyrir ríkisstjórnina. Úrskurðurinn var birtur í gær. Það vakti athygli í september í fyrra þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson upplýsti að hann hefði látið rekstrarfélag stjórnarráðsins kanna hvort brotist hefði verið inn í tölvu hans. Meint innbrot átti að hafa átt sér stað skömmu áður en Panamaskjalaþáttur Kastljóss var sýndur. Einstaklingur óskaði eftir aðgangi að könnun rekstrarfélagsins á grundvelli upplýsingalaga. Forsætisráðuneytið hafnaði þeirri beiðni þar sem gögn ríkisstjórnar og gögn sem varða öryggi ríkisins séu undanþegi upplýsingarétti almennings samkvæmt lögunum. Hið umbeðna gagn hafði að sögn ráðuneytisns verið tekið saman fyrir ríkisstjórnarfund. Úrskurðarnefndin taldi ekki ástæðu til að véfengja þær skýringar. Því var ákvörðun ráðuneytisins staðfest.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sigmundur Davíð birtir bréf frá ríkislögreglustjóra vegna tölvuinnbrots Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. 13. október 2016 11:28 Sigmundur vildi ekki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni þrátt fyrir ráðleggingar rekstrarfélags Stjórnarráðsins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi hvorki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni né að stýrikerfi hennar yrði sett upp á nýtt eins og starfsmenn rekstrarfélags Stjórnarráðsins ráðlögðu að yrði gert. 14. október 2016 13:08 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur hafnað beiðni einstaklings um aðgang að samantekt um síma og tölvur sem fyrrverandi forsætisráðherra lét taka saman fyrir ríkisstjórnina. Úrskurðurinn var birtur í gær. Það vakti athygli í september í fyrra þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson upplýsti að hann hefði látið rekstrarfélag stjórnarráðsins kanna hvort brotist hefði verið inn í tölvu hans. Meint innbrot átti að hafa átt sér stað skömmu áður en Panamaskjalaþáttur Kastljóss var sýndur. Einstaklingur óskaði eftir aðgangi að könnun rekstrarfélagsins á grundvelli upplýsingalaga. Forsætisráðuneytið hafnaði þeirri beiðni þar sem gögn ríkisstjórnar og gögn sem varða öryggi ríkisins séu undanþegi upplýsingarétti almennings samkvæmt lögunum. Hið umbeðna gagn hafði að sögn ráðuneytisns verið tekið saman fyrir ríkisstjórnarfund. Úrskurðarnefndin taldi ekki ástæðu til að véfengja þær skýringar. Því var ákvörðun ráðuneytisins staðfest.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sigmundur Davíð birtir bréf frá ríkislögreglustjóra vegna tölvuinnbrots Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. 13. október 2016 11:28 Sigmundur vildi ekki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni þrátt fyrir ráðleggingar rekstrarfélags Stjórnarráðsins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi hvorki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni né að stýrikerfi hennar yrði sett upp á nýtt eins og starfsmenn rekstrarfélags Stjórnarráðsins ráðlögðu að yrði gert. 14. október 2016 13:08 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Sigmundur Davíð birtir bréf frá ríkislögreglustjóra vegna tölvuinnbrots Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. 13. október 2016 11:28
Sigmundur vildi ekki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni þrátt fyrir ráðleggingar rekstrarfélags Stjórnarráðsins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi hvorki að skipt yrði um harðan disk í tölvu sinni né að stýrikerfi hennar yrði sett upp á nýtt eins og starfsmenn rekstrarfélags Stjórnarráðsins ráðlögðu að yrði gert. 14. október 2016 13:08