Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2017 21:00 Dæmi eru um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi.Ólafur Hand, faðir ellefu ára stelpu, sagði sögu sína í fréttum Stöðvar tvö í gær. Fljótlega eftir að dóttir hans fæddist slitu hann og móðir hennar samvistum. Að sögn Ólafs byrjaði móðir stelpunnar fljótlega að tálma umgengni hans við dóttur sína. Kerfið sem taki við foreldrum sem verði fyrir slíkri tálmun sé gamaldags og gallað. Í barnalögum er kveðið á um umgengnisrétt en hann felur í sér að barn á rétt á að umgangast með reglubundnum hætti það foreldra sinna sem það býr ekki hjá, enda sé það ekki andstætt hagsmunum þess. Í lögunum er einnig kveðið á um að slíka umgengni megi þvinga fram með dagsektum tálmi sá sem hefur forsjá barns hinu foreldrinu að neyta hans.Sjá einnig: Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 árMaría Júlía Rúnarsdóttir, héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í barnarétti, skrifaði meistararitgerð um tálmun á umgengni. Hún segir kerfið sem tekur við foreldrum sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri tálmun mjög seinvirkt en þessi mál eru á borði sýslumanna. „Ég þekki dæmi þar sem að mál sem hefur komið hingað til mín þar sem þetta ferli hefur tekið fjögur ár. Frá því að foreldri fer að leita réttar síns, réttar barnsins í rauninni, þar til að niðurstaða dómstóla lá fyrir,“ segir María. Hún þekki dæmi þess að afleiðingin verði algjört tengslarof milli barns og þess foreldris sem verður fyrir tálmun. Kerfið í dag bjóði ekki upp á neina aðstoð fyrir börn og foreldra í þessari stöðu. „Það er hreinlega ekki boðlegt að barn þurfi að búa við það að fá ekki að hitta annað foreldri sitt í marga mánuði, jafnvel svo árum skiptir, á meðan verið er að finna út úr svona máli. Niðurstaðan er oftar en ekki sú að umgengi samrýmist raunverulega hagsmunum barnsis en það verði gífurlegt tengslarof á þessum tíma meðan málið er til meðferðar. Það er mjög brýnt að það sé tekið á þessi og málsmeðferðartími styttur,“ segir María. María segir slíkt tengslarof geta haft óafturkræfar afleiðingar til framtíðar. Þegar umgengni sé tálmað þvert á ákvarðanir fagaðila þurfi að taka á því eins og öðrum ofbeldismálum. „Þegar að sérfræðingar eru búnir að segja, jafnvel oftar en einu sinni, oftar en tvisvar, að það samrýmist hagsmunum þessa barns að vera í reglulegri umgengni við hitt foreldri sitt, þegar þessar aðstæður skapast þá erum við að tala um tálmun á umgengni og það er í mínum huga andlegt ofbeldi gagnvart barni.“ Tengdar fréttir Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 ár: „Þetta snýst ekki um mig“ Ólafur William Hand, hefur ekki fengið að hitta 10 ára gamla dóttur sína í 8 mánuði, en hann segir móðir hennar hindra aðgengi hans að henni. 20. febrúar 2017 19:15 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Dæmi eru um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi.Ólafur Hand, faðir ellefu ára stelpu, sagði sögu sína í fréttum Stöðvar tvö í gær. Fljótlega eftir að dóttir hans fæddist slitu hann og móðir hennar samvistum. Að sögn Ólafs byrjaði móðir stelpunnar fljótlega að tálma umgengni hans við dóttur sína. Kerfið sem taki við foreldrum sem verði fyrir slíkri tálmun sé gamaldags og gallað. Í barnalögum er kveðið á um umgengnisrétt en hann felur í sér að barn á rétt á að umgangast með reglubundnum hætti það foreldra sinna sem það býr ekki hjá, enda sé það ekki andstætt hagsmunum þess. Í lögunum er einnig kveðið á um að slíka umgengni megi þvinga fram með dagsektum tálmi sá sem hefur forsjá barns hinu foreldrinu að neyta hans.Sjá einnig: Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 árMaría Júlía Rúnarsdóttir, héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í barnarétti, skrifaði meistararitgerð um tálmun á umgengni. Hún segir kerfið sem tekur við foreldrum sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri tálmun mjög seinvirkt en þessi mál eru á borði sýslumanna. „Ég þekki dæmi þar sem að mál sem hefur komið hingað til mín þar sem þetta ferli hefur tekið fjögur ár. Frá því að foreldri fer að leita réttar síns, réttar barnsins í rauninni, þar til að niðurstaða dómstóla lá fyrir,“ segir María. Hún þekki dæmi þess að afleiðingin verði algjört tengslarof milli barns og þess foreldris sem verður fyrir tálmun. Kerfið í dag bjóði ekki upp á neina aðstoð fyrir börn og foreldra í þessari stöðu. „Það er hreinlega ekki boðlegt að barn þurfi að búa við það að fá ekki að hitta annað foreldri sitt í marga mánuði, jafnvel svo árum skiptir, á meðan verið er að finna út úr svona máli. Niðurstaðan er oftar en ekki sú að umgengi samrýmist raunverulega hagsmunum barnsis en það verði gífurlegt tengslarof á þessum tíma meðan málið er til meðferðar. Það er mjög brýnt að það sé tekið á þessi og málsmeðferðartími styttur,“ segir María. María segir slíkt tengslarof geta haft óafturkræfar afleiðingar til framtíðar. Þegar umgengni sé tálmað þvert á ákvarðanir fagaðila þurfi að taka á því eins og öðrum ofbeldismálum. „Þegar að sérfræðingar eru búnir að segja, jafnvel oftar en einu sinni, oftar en tvisvar, að það samrýmist hagsmunum þessa barns að vera í reglulegri umgengni við hitt foreldri sitt, þegar þessar aðstæður skapast þá erum við að tala um tálmun á umgengni og það er í mínum huga andlegt ofbeldi gagnvart barni.“
Tengdar fréttir Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 ár: „Þetta snýst ekki um mig“ Ólafur William Hand, hefur ekki fengið að hitta 10 ára gamla dóttur sína í 8 mánuði, en hann segir móðir hennar hindra aðgengi hans að henni. 20. febrúar 2017 19:15 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 ár: „Þetta snýst ekki um mig“ Ólafur William Hand, hefur ekki fengið að hitta 10 ára gamla dóttur sína í 8 mánuði, en hann segir móðir hennar hindra aðgengi hans að henni. 20. febrúar 2017 19:15