Formaður Sýslumannafélags Íslands: „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík“ Anton Egilsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,” segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands, en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. Fjallað var umgengistálmanir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í síðustu viku en þar kom fram að dæmi séu um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Bjarni segir ýmsar ástæður liggja að baki því að umgengnismál vilji oft verða ansi tímafrek. „Þetta eru mál sem oft vilja verða ansi tímafrek. Það þarf að kalla aðila fyrir, stundum mæta þeir ekki og það getur verið erfiðleikum háð að hafa upp á þessu fólki til þess að ná af þeim skýrslum. Þannig geta málin dregist með þessum hætti.” Þá segir Bjarni að að undanfari mála af þessu tagi geti verið mjög átakanlegur. „Undanfarinn á þessum málum getur verið mjög átakanlegur. Á undan hafa kannski verið hjónskilnaðir, sambúðarslit og jafnvel andlegt eða líkamlegt ofbeldi á milli foreldra og barna. Svo koma stundum upp tilvik þar sem barn vill hreinlega ekki umgangast viðkomandi foreldri. Þetta geta því verið ákaflega erfið mál.”Sýslumenn hafa engar valbeitingarheimildirBjarni segir það stundum vera hluta af vandamálinu að annað foreldrið láti ekki ná í sig og í sumum tilvikum þannig að það torveldi umgengni hins foreldrisins. Þegar svo beri að hafi sýslumenn engar valdbeitingarheimildir til þess að grípa inn í. Hann telur þó lagaumhverfið ekki óljóst í þessum málum. Hins vegar sé að mörgu þurfi að gæta. „Ég tel lagaumhverfi ekki vera neitt óljóst en þetta eru bara svo rosalega viðkvæm mál. Þarna er alltaf meginreglan að gera allt barninu fyrir bestu og passa sig að skemma ekki þeirra líf. Þá náttúrulega þarf að taka á þessum málum af mannlegheitum og varast það að skemma líf þessa fólks,” segir Bjarni. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
„Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,” segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands, en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. Fjallað var umgengistálmanir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í síðustu viku en þar kom fram að dæmi séu um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Bjarni segir ýmsar ástæður liggja að baki því að umgengnismál vilji oft verða ansi tímafrek. „Þetta eru mál sem oft vilja verða ansi tímafrek. Það þarf að kalla aðila fyrir, stundum mæta þeir ekki og það getur verið erfiðleikum háð að hafa upp á þessu fólki til þess að ná af þeim skýrslum. Þannig geta málin dregist með þessum hætti.” Þá segir Bjarni að að undanfari mála af þessu tagi geti verið mjög átakanlegur. „Undanfarinn á þessum málum getur verið mjög átakanlegur. Á undan hafa kannski verið hjónskilnaðir, sambúðarslit og jafnvel andlegt eða líkamlegt ofbeldi á milli foreldra og barna. Svo koma stundum upp tilvik þar sem barn vill hreinlega ekki umgangast viðkomandi foreldri. Þetta geta því verið ákaflega erfið mál.”Sýslumenn hafa engar valbeitingarheimildirBjarni segir það stundum vera hluta af vandamálinu að annað foreldrið láti ekki ná í sig og í sumum tilvikum þannig að það torveldi umgengni hins foreldrisins. Þegar svo beri að hafi sýslumenn engar valdbeitingarheimildir til þess að grípa inn í. Hann telur þó lagaumhverfið ekki óljóst í þessum málum. Hins vegar sé að mörgu þurfi að gæta. „Ég tel lagaumhverfi ekki vera neitt óljóst en þetta eru bara svo rosalega viðkvæm mál. Þarna er alltaf meginreglan að gera allt barninu fyrir bestu og passa sig að skemma ekki þeirra líf. Þá náttúrulega þarf að taka á þessum málum af mannlegheitum og varast það að skemma líf þessa fólks,” segir Bjarni.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27
Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00