Formaður Sýslumannafélags Íslands: „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík“ Anton Egilsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,” segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands, en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. Fjallað var umgengistálmanir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í síðustu viku en þar kom fram að dæmi séu um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Bjarni segir ýmsar ástæður liggja að baki því að umgengnismál vilji oft verða ansi tímafrek. „Þetta eru mál sem oft vilja verða ansi tímafrek. Það þarf að kalla aðila fyrir, stundum mæta þeir ekki og það getur verið erfiðleikum háð að hafa upp á þessu fólki til þess að ná af þeim skýrslum. Þannig geta málin dregist með þessum hætti.” Þá segir Bjarni að að undanfari mála af þessu tagi geti verið mjög átakanlegur. „Undanfarinn á þessum málum getur verið mjög átakanlegur. Á undan hafa kannski verið hjónskilnaðir, sambúðarslit og jafnvel andlegt eða líkamlegt ofbeldi á milli foreldra og barna. Svo koma stundum upp tilvik þar sem barn vill hreinlega ekki umgangast viðkomandi foreldri. Þetta geta því verið ákaflega erfið mál.”Sýslumenn hafa engar valbeitingarheimildirBjarni segir það stundum vera hluta af vandamálinu að annað foreldrið láti ekki ná í sig og í sumum tilvikum þannig að það torveldi umgengni hins foreldrisins. Þegar svo beri að hafi sýslumenn engar valdbeitingarheimildir til þess að grípa inn í. Hann telur þó lagaumhverfið ekki óljóst í þessum málum. Hins vegar sé að mörgu þurfi að gæta. „Ég tel lagaumhverfi ekki vera neitt óljóst en þetta eru bara svo rosalega viðkvæm mál. Þarna er alltaf meginreglan að gera allt barninu fyrir bestu og passa sig að skemma ekki þeirra líf. Þá náttúrulega þarf að taka á þessum málum af mannlegheitum og varast það að skemma líf þessa fólks,” segir Bjarni. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
„Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,” segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands, en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. Fjallað var umgengistálmanir í kvöldfréttum Stöðvar tvö í síðustu viku en þar kom fram að dæmi séu um að það hafi tekið kerfið allt að fjögur ár að leiða til lykta mál þar sem annað foreldri hefur meinað hinu að umgangast barn sitt. Bjarni segir ýmsar ástæður liggja að baki því að umgengnismál vilji oft verða ansi tímafrek. „Þetta eru mál sem oft vilja verða ansi tímafrek. Það þarf að kalla aðila fyrir, stundum mæta þeir ekki og það getur verið erfiðleikum háð að hafa upp á þessu fólki til þess að ná af þeim skýrslum. Þannig geta málin dregist með þessum hætti.” Þá segir Bjarni að að undanfari mála af þessu tagi geti verið mjög átakanlegur. „Undanfarinn á þessum málum getur verið mjög átakanlegur. Á undan hafa kannski verið hjónskilnaðir, sambúðarslit og jafnvel andlegt eða líkamlegt ofbeldi á milli foreldra og barna. Svo koma stundum upp tilvik þar sem barn vill hreinlega ekki umgangast viðkomandi foreldri. Þetta geta því verið ákaflega erfið mál.”Sýslumenn hafa engar valbeitingarheimildirBjarni segir það stundum vera hluta af vandamálinu að annað foreldrið láti ekki ná í sig og í sumum tilvikum þannig að það torveldi umgengni hins foreldrisins. Þegar svo beri að hafi sýslumenn engar valdbeitingarheimildir til þess að grípa inn í. Hann telur þó lagaumhverfið ekki óljóst í þessum málum. Hins vegar sé að mörgu þurfi að gæta. „Ég tel lagaumhverfi ekki vera neitt óljóst en þetta eru bara svo rosalega viðkvæm mál. Þarna er alltaf meginreglan að gera allt barninu fyrir bestu og passa sig að skemma ekki þeirra líf. Þá náttúrulega þarf að taka á þessum málum af mannlegheitum og varast það að skemma líf þessa fólks,” segir Bjarni.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27 Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tálmun á umgengni við barn ætti að skilgreina sem ofbeldi Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið mjög seinvirkt og stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 17:27
Segir kerfið mjög seinvirkt í tálmunarmálun Sérfræðingur í barnarétti segir kerfið vera mjög seinvirkt og að stytta þurfi málsmeðferðartímann. Breyta eigi lögum á þann hátt að tálmun á umgengni verði skilgreind sem andlegt ofbeldi. 21. febrúar 2017 21:00