„Ef fólk vill halda áfram að vinna þá sé ég ekki rökin fyrir því að banna því það“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 20:26 „Ég hef ekki enn heyrt í manneskju sem er eitthvað mjög mótfallin því að fólk fái að vinna ef það vill það. Mér finnst þetta bara eitt af þessum málum sem við ættum öll að geta verið sammála um að þetta eru einhverjar rosalega úreltar reglur og það ætti bara að vera hægt að laga þetta.“ Þetta segir Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður í samtali við Reykjavík síðdegis en hann skrifaði pistil á Facebook í gær þess efnis að móðir hans, sem hefur unnið fyrir hið opinbera í lengri tíma, þurfi að láta af störfum sökum aldurs, líkt og lög kveða á um, en hún verður sjötug eftir tvær vikur. Hann segir móður sína gjarnan vilja halda áfram að vinna enda sé hún með mikla reynslu og eldmóð.Pottur víða brotinn „Maður hefur svo sem vitað það í langan tíma að það er pottur brotinn þarna og svo er það bara eins og vill vera með okkur flest að þegar hlutirnir standa manni nærri þá tekur maður kannski enn frekar eftir þeim. [...] Það er eins og það sé rosalega margt í málefnum fólk sem er komið á þennan 67-70 ára aldur sem er bara í ólagi. Mér finnst skrítið það það skuli ekki einhverjir þingmenn taka sig til og setja púður í þennan málaflokk og gera eitthvað í þessu,“ segir hann. Sölvi segir lagabreytingar geta gagnast öllum, hvort sem litið sé til lýðheilsusjónarmiða eða sparnaðar. Fyrst og fremst sé þetta hins vegar réttlætismál. „Það eru svo mörg rök fyrir þessu. Ekki bara það að það sé ósanngjarnt að manneskja sem hefur alla starfsævina byggt upp reynslu, og hefur enn gaman að vinnunni og hefur enn heilsu til og vinnustaðurinn nýtur krafta manneskjunnar. Í fyrsta lagi er þetta svo ósanngjarnt, í öðru lagi er þetta tap á verðmætum og í þriðja lagi má færa góð rök fyrir því að þetta kosti heilbrigðiskerfið mikið því það er örugglega fullt af fólki sem er kannski ekkert sérstaklega félagslynt og missir svolítið fæturna þegar það hættir að vinna,“ segir hann.Allt annað að vera sjötugur í dag en áður „Það að vera sjötugur í dag er ekki það sama og að vera sjötugur fyrir 30 eða 40 árum síðan. Jafnvel þó þessar reglur hefðu líka verið fáránlegar þá, þá eru þær enn fáránlegri í dag. Ég ætla að vona að ég verði bara í fullu fjöri þegar ég verð sjötugur og fá að gera það sem ég vil gera þá.“ Pistil Sölva Tryggvasonar má sjá hér fyrir neðan og hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
„Ég hef ekki enn heyrt í manneskju sem er eitthvað mjög mótfallin því að fólk fái að vinna ef það vill það. Mér finnst þetta bara eitt af þessum málum sem við ættum öll að geta verið sammála um að þetta eru einhverjar rosalega úreltar reglur og það ætti bara að vera hægt að laga þetta.“ Þetta segir Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður í samtali við Reykjavík síðdegis en hann skrifaði pistil á Facebook í gær þess efnis að móðir hans, sem hefur unnið fyrir hið opinbera í lengri tíma, þurfi að láta af störfum sökum aldurs, líkt og lög kveða á um, en hún verður sjötug eftir tvær vikur. Hann segir móður sína gjarnan vilja halda áfram að vinna enda sé hún með mikla reynslu og eldmóð.Pottur víða brotinn „Maður hefur svo sem vitað það í langan tíma að það er pottur brotinn þarna og svo er það bara eins og vill vera með okkur flest að þegar hlutirnir standa manni nærri þá tekur maður kannski enn frekar eftir þeim. [...] Það er eins og það sé rosalega margt í málefnum fólk sem er komið á þennan 67-70 ára aldur sem er bara í ólagi. Mér finnst skrítið það það skuli ekki einhverjir þingmenn taka sig til og setja púður í þennan málaflokk og gera eitthvað í þessu,“ segir hann. Sölvi segir lagabreytingar geta gagnast öllum, hvort sem litið sé til lýðheilsusjónarmiða eða sparnaðar. Fyrst og fremst sé þetta hins vegar réttlætismál. „Það eru svo mörg rök fyrir þessu. Ekki bara það að það sé ósanngjarnt að manneskja sem hefur alla starfsævina byggt upp reynslu, og hefur enn gaman að vinnunni og hefur enn heilsu til og vinnustaðurinn nýtur krafta manneskjunnar. Í fyrsta lagi er þetta svo ósanngjarnt, í öðru lagi er þetta tap á verðmætum og í þriðja lagi má færa góð rök fyrir því að þetta kosti heilbrigðiskerfið mikið því það er örugglega fullt af fólki sem er kannski ekkert sérstaklega félagslynt og missir svolítið fæturna þegar það hættir að vinna,“ segir hann.Allt annað að vera sjötugur í dag en áður „Það að vera sjötugur í dag er ekki það sama og að vera sjötugur fyrir 30 eða 40 árum síðan. Jafnvel þó þessar reglur hefðu líka verið fáránlegar þá, þá eru þær enn fáránlegri í dag. Ég ætla að vona að ég verði bara í fullu fjöri þegar ég verð sjötugur og fá að gera það sem ég vil gera þá.“ Pistil Sölva Tryggvasonar má sjá hér fyrir neðan og hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent