Halldór Halldórsson gefur ekki kost á sér að nýju Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 18:39 Halldór tilkynnti um ákvörðun sína í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Ernir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, ætlar ekki að gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hann segir að ekki sé verið að ýta sér til hliðar. Hann sé mjög sáttur við ákvörðunina og segist Halldór vera búinn að láta formann flokksins, Bjarna Benediktsson, sem og samstarfsmenn sína í borginni og nánustu stuðningsmenn, vita um ákvörðunina. Í samtali við Sindra Sindrason í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Halldór að ákvörðunin hafi verið tekin í kjölfar endurmats á sínum aðstæðum. Hann hafi tekið endanlega ákvörðun fyrir um tíu dögum síðan, þegar hann var í sumarfríi og þannig fyrir utan „hringiðu stjórnmálanna.“Sjá einnig: Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Hann segist hafa verið lengi í stjórnmálum eða allt frá árinu 1994, og að nú sé kominn tími til að „upplifa eitthvað nýtt og gera eitthvað nýtt.“ Hann segir ekki verið að ýta sér til hliðar - „það myndi gerast í prófkjöri eða uppstillingu,“ útskýrir Halldór. Hann vill ekki tjá sig um það hvern hann vilji sjá í oddvitasætinu í næstu borgarstjórnarkosningum. Honum þyki það ekki við hæfi sem sitjandi oddviti. Hann viti til að mynda ekki hverjir verða í framboði. Hann vill hafa nokkuð jafna kynjaskiptingu á listanum og að flokkurinn velji hæfasta einstaklinginn á topp listans, sama hvort það er karl eða kona. Hann telur flokkinn eiga góða möguleika í næstu kosningum, verði hann með góða stefnu.Uppfært klukkan 18:52: Halldór hefur skrifað Facebookfærslu um ákvörðun sína sem sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. 10. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, ætlar ekki að gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hann segir að ekki sé verið að ýta sér til hliðar. Hann sé mjög sáttur við ákvörðunina og segist Halldór vera búinn að láta formann flokksins, Bjarna Benediktsson, sem og samstarfsmenn sína í borginni og nánustu stuðningsmenn, vita um ákvörðunina. Í samtali við Sindra Sindrason í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Halldór að ákvörðunin hafi verið tekin í kjölfar endurmats á sínum aðstæðum. Hann hafi tekið endanlega ákvörðun fyrir um tíu dögum síðan, þegar hann var í sumarfríi og þannig fyrir utan „hringiðu stjórnmálanna.“Sjá einnig: Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Hann segist hafa verið lengi í stjórnmálum eða allt frá árinu 1994, og að nú sé kominn tími til að „upplifa eitthvað nýtt og gera eitthvað nýtt.“ Hann segir ekki verið að ýta sér til hliðar - „það myndi gerast í prófkjöri eða uppstillingu,“ útskýrir Halldór. Hann vill ekki tjá sig um það hvern hann vilji sjá í oddvitasætinu í næstu borgarstjórnarkosningum. Honum þyki það ekki við hæfi sem sitjandi oddviti. Hann viti til að mynda ekki hverjir verða í framboði. Hann vill hafa nokkuð jafna kynjaskiptingu á listanum og að flokkurinn velji hæfasta einstaklinginn á topp listans, sama hvort það er karl eða kona. Hann telur flokkinn eiga góða möguleika í næstu kosningum, verði hann með góða stefnu.Uppfært klukkan 18:52: Halldór hefur skrifað Facebookfærslu um ákvörðun sína sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. 10. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Sjallar í borginni efna til leiðtogavals Sjálfstæðismenn í borginni munu velja sér oddvita fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor með svokölluðu leiðtogakjöri. 10. ágúst 2017 06:00
Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00