Baðst afsökunar á að hafa kysst íþróttafréttakonu | Myndband 31. maí 2017 09:30 Maxime Hamou hefur veirð víða gagnrýndur fyrir hegðun sína. Vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT
Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47