Netárás á kerfi Landsnets hefði alvarlegar afleiðingar Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Ljóst er að samfélagið myndi nánast lamast væri gerð vel heppnuð árás á kerfi Landsnets. vísir/vilhelm „Við erum með öflugar varnir og látum reglulega reyna á þær,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Á mánudag greindi sænska ríkisútvarpið, SVT, frá því að tölvuþrjótar væru að skipuleggja árás á innviði sænska samfélagsins, eins og raforku- og símakerfið. Tækist slík árás myndi það hafa gríðarleg áhrif á sænska samfélagið og raska daglegu lífi mikið. „Við fáum óháða sérfræðinga til að prófa varnirnar með skipulögðum hætti með árásum sem hafa það að markmiði að láta reyna á okkar varnir og gerum viðeigandi ráðstafanir til að bregðast við síbreytilegum ógnum eða áhættu,“ segir Steinunn.Steinunn ÞorsteinsdóttirÁ Íslandi er aðeins eitt flutningskerfi raforku en mörg svæðisbundin kerfi eða dreifiveitur. Flutningskerfið tekur við raforku og flytur hana til sex stórnotenda og dreifiveitna sem flytja rafmagnið til landsmanna. Landsnet á og rekur allar meginflutningslínur rafmagns á Íslandi. Vel heppnuð tölvuárás á kerfi þeirra myndi því hafa gríðarleg áhrif á daglegt líf landsmanna. „Þessi áhætta er skilgreind í okkar áhættumati og varnir á borð við eldveggi og uppsetning tölvukerfanna taka mið af áhættunni. Ef árás, eins og talað er um í frétt SVT, myndi eiga sér stað í okkar kerfi myndi það hafa víðtækar og alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag.“ Steinunn bætir við að Landsnet sé í samstarfi við lögreglu, Póst- og fjarskiptastofnun og Orkustofnun í þessum málaflokki. Þá sé Landsnet einnig í víðtæku samstarfi við öll flutningsfyrirtæki raforku á Norðurlöndunum. „Fá fyrirtæki sem eru tengt internetinu eru alveg laus við sjálfvirkar, kerfisbundnar tilraunir til að komast inn í kerfi fyrirtækisins.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
„Við erum með öflugar varnir og látum reglulega reyna á þær,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Á mánudag greindi sænska ríkisútvarpið, SVT, frá því að tölvuþrjótar væru að skipuleggja árás á innviði sænska samfélagsins, eins og raforku- og símakerfið. Tækist slík árás myndi það hafa gríðarleg áhrif á sænska samfélagið og raska daglegu lífi mikið. „Við fáum óháða sérfræðinga til að prófa varnirnar með skipulögðum hætti með árásum sem hafa það að markmiði að láta reyna á okkar varnir og gerum viðeigandi ráðstafanir til að bregðast við síbreytilegum ógnum eða áhættu,“ segir Steinunn.Steinunn ÞorsteinsdóttirÁ Íslandi er aðeins eitt flutningskerfi raforku en mörg svæðisbundin kerfi eða dreifiveitur. Flutningskerfið tekur við raforku og flytur hana til sex stórnotenda og dreifiveitna sem flytja rafmagnið til landsmanna. Landsnet á og rekur allar meginflutningslínur rafmagns á Íslandi. Vel heppnuð tölvuárás á kerfi þeirra myndi því hafa gríðarleg áhrif á daglegt líf landsmanna. „Þessi áhætta er skilgreind í okkar áhættumati og varnir á borð við eldveggi og uppsetning tölvukerfanna taka mið af áhættunni. Ef árás, eins og talað er um í frétt SVT, myndi eiga sér stað í okkar kerfi myndi það hafa víðtækar og alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag.“ Steinunn bætir við að Landsnet sé í samstarfi við lögreglu, Póst- og fjarskiptastofnun og Orkustofnun í þessum málaflokki. Þá sé Landsnet einnig í víðtæku samstarfi við öll flutningsfyrirtæki raforku á Norðurlöndunum. „Fá fyrirtæki sem eru tengt internetinu eru alveg laus við sjálfvirkar, kerfisbundnar tilraunir til að komast inn í kerfi fyrirtækisins.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira