Prófin komin í leitirnar eftir klúður Haraldur Guðmundsson skrifar 26. október 2017 06:00 Prófin týndust fyrir fimm mánuðum þegar þau voru send til Austurríki. Fréttablaðið/Eyþór Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. Fréttablaðið fjallaði um málið í lok júní og kom þá fram að gögnin hefðu ekki borist kennara námskeiðsins sem búsettur er í Austurríki. Þau voru ekki send sem rekjanlegur ábyrgðarpóstur og því ekki hægt að leggja mat á árangur nemenda og tilkynna um einkunnir í áfanganum. Nemendur sem blaðið ræddi við þá við töldu skólann hafa tekið sér of langan tíma til að komast til botns í málinu. Þeim hefði verið send stundaskrá fyrir haustönn þó svo að ekki væri ljóst hvort þeir uppfylltu kröfu um fullnægjandi meðaleinkunn. Þeim var svo sendur tölvupóstur í gær um að prófin hefðu komið í leitirnar og kennarinn farið yfir þau. Hafa þeir nú val um hvort þeir vilji láta einkunn standa eða halda lokaeinkunninni „staðið“ sem þeir fengu þegar ekki hafði tekist að finna gögnin. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur. 29. júní 2017 07:00 Allir fá staðið í stað einkunnar Allir nemendur sem þreyttu próf í Fasteignakauparétti í vor fá staðið í stað einkunnar fyrir áfangann. 30. júní 2017 06:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Sjá meira
Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. Fréttablaðið fjallaði um málið í lok júní og kom þá fram að gögnin hefðu ekki borist kennara námskeiðsins sem búsettur er í Austurríki. Þau voru ekki send sem rekjanlegur ábyrgðarpóstur og því ekki hægt að leggja mat á árangur nemenda og tilkynna um einkunnir í áfanganum. Nemendur sem blaðið ræddi við þá við töldu skólann hafa tekið sér of langan tíma til að komast til botns í málinu. Þeim hefði verið send stundaskrá fyrir haustönn þó svo að ekki væri ljóst hvort þeir uppfylltu kröfu um fullnægjandi meðaleinkunn. Þeim var svo sendur tölvupóstur í gær um að prófin hefðu komið í leitirnar og kennarinn farið yfir þau. Hafa þeir nú val um hvort þeir vilji láta einkunn standa eða halda lokaeinkunninni „staðið“ sem þeir fengu þegar ekki hafði tekist að finna gögnin.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur. 29. júní 2017 07:00 Allir fá staðið í stað einkunnar Allir nemendur sem þreyttu próf í Fasteignakauparétti í vor fá staðið í stað einkunnar fyrir áfangann. 30. júní 2017 06:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Sjá meira
Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur. 29. júní 2017 07:00
Allir fá staðið í stað einkunnar Allir nemendur sem þreyttu próf í Fasteignakauparétti í vor fá staðið í stað einkunnar fyrir áfangann. 30. júní 2017 06:00