Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólöf Skaftadóttir skrifar 9. febrúar 2017 19:51 Ólöf Nordal háði hetjulega baráttu við krabbamein. vísir/anton brink „Mér fannst eiginlega stórkostlegast að koma aftur inn í þingið. Og að koma aftur inn í þingsalinn. Ég hef ekkert komið þangað frá því ég hætti nema í örstutta stund einhvern tímann. Að koma aftur í þingsalinn, mér svona næstum því vöknaði um augun, og svo var mér svo vel tekið af mínum góðu félögum í öllum flokkum,” sagði Ólöf Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í sjónvarpsþættinum Eyjunni, árið 2014. Ólöf lést í gær, fimmtug að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn, en farið var stuttlega yfir ævi Ólafar, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Ólöf var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og raunar þvert á flokkslínur. Hún naut afgerandi trausts og hlaut yfirburðarkosningu þegar hún bauð sig fram til embættis innan síns flokks og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2010 og gegndi því embætti til 2013. Hún bauð sig síðan aftur fram í varaformannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi því allt til dauðadags. Ólafar var minnst á Alþingi í dag og þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. „Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefði andast um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt við vissum öll að Ólöf hefði um nokkurt skeið átt við erfið veikindi að stríða. Aðeins fimmtug að aldri er þessi glæsilega kona, sem hvarvetna bar ljós og gleði, hrifin á brott,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, á þingi í dag. Nærmynd af Ólöfu Nordal í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
„Mér fannst eiginlega stórkostlegast að koma aftur inn í þingið. Og að koma aftur inn í þingsalinn. Ég hef ekkert komið þangað frá því ég hætti nema í örstutta stund einhvern tímann. Að koma aftur í þingsalinn, mér svona næstum því vöknaði um augun, og svo var mér svo vel tekið af mínum góðu félögum í öllum flokkum,” sagði Ólöf Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í sjónvarpsþættinum Eyjunni, árið 2014. Ólöf lést í gær, fimmtug að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn, en farið var stuttlega yfir ævi Ólafar, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Ólöf var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og raunar þvert á flokkslínur. Hún naut afgerandi trausts og hlaut yfirburðarkosningu þegar hún bauð sig fram til embættis innan síns flokks og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2010 og gegndi því embætti til 2013. Hún bauð sig síðan aftur fram í varaformannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi því allt til dauðadags. Ólafar var minnst á Alþingi í dag og þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. „Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefði andast um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt við vissum öll að Ólöf hefði um nokkurt skeið átt við erfið veikindi að stríða. Aðeins fimmtug að aldri er þessi glæsilega kona, sem hvarvetna bar ljós og gleði, hrifin á brott,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, á þingi í dag. Nærmynd af Ólöfu Nordal í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45
Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43
Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00
Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45