Drápið á lambinu ekki rannsakað frekar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 11:53 Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/Pjetur Lögreglustjórinn á Austurlandi segir að máli ferðamanna sem ákærðir voru fyrir dráp á lambi sé endanlega lokið. Lögregla sektaði mennina og var þeim gert að greiða 120.00 krónur í sekt. Matvælastofnun kærði mennina í kjölfarið fyrir brot á velferð dýra. „Þar sem málinu var endanlega lokið með greiðslu sektar, þegar kæra Matvælastofnunar barst, var því hafnað að taka málið til frekari rannsóknar,“ segir í svari Helga Jenssonar, lögreglufulltrúa á Austurlandi við fyrirspurn MBL. Helgi segir í samtali við Vísi mikilvægt að reyna að afgreiða mál á borð við þessi, sömuleiðis umferðarlagabrot og utanvegaakstur, á staðnum. Áður en menn fari úr landi. „Annars sýnir reynslan að sektirnar fást ekki greiddar og brotin fyrnast.“Einn gekkst við brotinu Ferðamennirnir voru handteknir í Breiðdal á Austurlandi 2.júlí síðastliðinn. Björgvin Gunnarsson, bóndi á Núpi í Berufirði var einn þeirra sem hafði afskipti af ferðamönnunum eftir að sést hafði til þeirra elta uppi lamb og króa það af. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að skera lambið á háls og var það lifandi þegar það var gert. Ferðamennirnir gáfu þá skýringu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. Lögreglu barst kæra frá Matvælastofnunn þann 21.júlí, fyrir brot á lögum nr. 55/2013, um velferð dýra. Lögregla hafnaði því að rannsaka brotið frekar og segir málinu lokið. Helgi segir að einn aðili í hópnum hafi gengist við brotinu, eins og sé algengt í málum á borð við þessi. Sá tók ábyrgð á brotinu og greiddi sektina. Helgi vildi ekki gefa upplýsingar um þjóðerni mannanna. Helgi á ekki von á því að niðurstaðan hefði verið öðruvísi ef ákært hefði verið í málinu og dæmt á grundvelli dýraverndunarlaga. „Ég á von á því að sektin hefði verið svipuð, sama hvaða lögum hefði verið beitt.“ Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Sjá meira
Lögreglustjórinn á Austurlandi segir að máli ferðamanna sem ákærðir voru fyrir dráp á lambi sé endanlega lokið. Lögregla sektaði mennina og var þeim gert að greiða 120.00 krónur í sekt. Matvælastofnun kærði mennina í kjölfarið fyrir brot á velferð dýra. „Þar sem málinu var endanlega lokið með greiðslu sektar, þegar kæra Matvælastofnunar barst, var því hafnað að taka málið til frekari rannsóknar,“ segir í svari Helga Jenssonar, lögreglufulltrúa á Austurlandi við fyrirspurn MBL. Helgi segir í samtali við Vísi mikilvægt að reyna að afgreiða mál á borð við þessi, sömuleiðis umferðarlagabrot og utanvegaakstur, á staðnum. Áður en menn fari úr landi. „Annars sýnir reynslan að sektirnar fást ekki greiddar og brotin fyrnast.“Einn gekkst við brotinu Ferðamennirnir voru handteknir í Breiðdal á Austurlandi 2.júlí síðastliðinn. Björgvin Gunnarsson, bóndi á Núpi í Berufirði var einn þeirra sem hafði afskipti af ferðamönnunum eftir að sést hafði til þeirra elta uppi lamb og króa það af. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að skera lambið á háls og var það lifandi þegar það var gert. Ferðamennirnir gáfu þá skýringu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. Lögreglu barst kæra frá Matvælastofnunn þann 21.júlí, fyrir brot á lögum nr. 55/2013, um velferð dýra. Lögregla hafnaði því að rannsaka brotið frekar og segir málinu lokið. Helgi segir að einn aðili í hópnum hafi gengist við brotinu, eins og sé algengt í málum á borð við þessi. Sá tók ábyrgð á brotinu og greiddi sektina. Helgi vildi ekki gefa upplýsingar um þjóðerni mannanna. Helgi á ekki von á því að niðurstaðan hefði verið öðruvísi ef ákært hefði verið í málinu og dæmt á grundvelli dýraverndunarlaga. „Ég á von á því að sektin hefði verið svipuð, sama hvaða lögum hefði verið beitt.“
Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Sjá meira
Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55